„Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2013 15:45 Seger (fyrir miðju) ásamt félögum sínum í landsliðinu. Mynd/Instagram „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Þannig hljóðar niðurlag í skilaboðum sem Caroline Seger sendir Zlatan Ibrahimovic á Instagram síðu sinni í dag. Skilaboðin í heild sinni má sjá hér að neðan á frummálinu. Seger, sem er 28 ára og hefur spilað 112 landsleiki fyrir Svía, er líkt og svo margir ósátt við ummælin sem skærasta stjarnan Svía lét falla í viðtali við Expressen á jóladag. Þar sagðist Zlatan vera þreyttur á væli í kjölfar þess að landsleikjahæsti leikmaður karlalandsliðsins fékk bíl að gjöf ólíkt því sem tilfellið var þegar landsleikjametið var bætt í kvennaliðinu. Sagðist Zlatan geta áritað reiðhjól fyrir konurnar og þær ættu að vera sáttar við það. Hafa fjölmargir gagnrýnt Svíann fyrir skoðun hans. „Þegar ég var fimm ára þá dreymdi mig um að spila með landsliðinu. Nú á 28. aldursári hef ég spilað fyrir þjóð mína í níu ár. Á ferli mínum hef ég orðið vitni að því að kvennafótboltinn hefur blómstrað,“ segir Seger. Miðjumaðurinn, sem leikur með Tyresö í heimalandinu, segist aldrei á ferli sínum hafa orðið eins mikið niðri fyrir og þegar hún las ummæli Zlatan. Frægasta íþróttamanns Svía í lengri tíma og fyrirmynd unga fólksins í Svíþjóð og víðar. „Ég hef aldrei beðið um að vera borin saman við karlmenn og ég er ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta. Hins vegar á að bera virðingu fyrir kvennafótbolta og fólkinu sem setur alla sína orku í að iðka íþróttina sem það elskar.“ Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
„Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Þannig hljóðar niðurlag í skilaboðum sem Caroline Seger sendir Zlatan Ibrahimovic á Instagram síðu sinni í dag. Skilaboðin í heild sinni má sjá hér að neðan á frummálinu. Seger, sem er 28 ára og hefur spilað 112 landsleiki fyrir Svía, er líkt og svo margir ósátt við ummælin sem skærasta stjarnan Svía lét falla í viðtali við Expressen á jóladag. Þar sagðist Zlatan vera þreyttur á væli í kjölfar þess að landsleikjahæsti leikmaður karlalandsliðsins fékk bíl að gjöf ólíkt því sem tilfellið var þegar landsleikjametið var bætt í kvennaliðinu. Sagðist Zlatan geta áritað reiðhjól fyrir konurnar og þær ættu að vera sáttar við það. Hafa fjölmargir gagnrýnt Svíann fyrir skoðun hans. „Þegar ég var fimm ára þá dreymdi mig um að spila með landsliðinu. Nú á 28. aldursári hef ég spilað fyrir þjóð mína í níu ár. Á ferli mínum hef ég orðið vitni að því að kvennafótboltinn hefur blómstrað,“ segir Seger. Miðjumaðurinn, sem leikur með Tyresö í heimalandinu, segist aldrei á ferli sínum hafa orðið eins mikið niðri fyrir og þegar hún las ummæli Zlatan. Frægasta íþróttamanns Svía í lengri tíma og fyrirmynd unga fólksins í Svíþjóð og víðar. „Ég hef aldrei beðið um að vera borin saman við karlmenn og ég er ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta. Hins vegar á að bera virðingu fyrir kvennafótbolta og fólkinu sem setur alla sína orku í að iðka íþróttina sem það elskar.“
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn