„Hann tók bara Rambó á þetta“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 2. desember 2013 09:04 Lögregla yfirbugaði byssumanninn en aðgerðum á vettvangi er ekki lokið. mynd/pjetur Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumann í morgun, en þar varð umsátur þegar maður skaut af byssu í blokk. „Þetta voru alveg nokkur skot í smá tíma þar til lögreglan kom,“ segir konan í samtali við Vísi, og segir hún lögreglumenn hafa falið sig á bak við jeppa og byrjað að skjóta inn um glugga.Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssu.mynd/pjetur„Ég var inni í herbergi, þá var hann hlaupandi um íbúðina í stofunni og eldhúsinu með byssuna. Hann byrjaði að skjóta á lögregluna og skýtur á bílinn, en þá fór þjófavörnin í gang. Svo skjóta þeir táragasi og íbúðin fylltist af reyk.“ Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssuna. „Hann tók bara Rambó á þetta, bara með risabyssu, sest upp í rúminu og byrjar að skjóta og leggst svo niður aftur. Síðan hringir lögreglan í mig og ég segi að hann sé í öðru herbergi og þá skjóta þeir einhverju uniti þarna inn og kemur bara sprenging. Síðan skilst mér að hann hafi farið fram á gang og verið tekinn þar, dreginn niður á börur. Hann fór í aðrar börurnar og byssan ábyggilega í hinar.“Var maðurinn særður? „Hann var særður. Já já, hann var særður.“Blóði drifin slóð að inngangi blokkarinnar.mynd/pjeturLögrela lokaði svæðinu og íbúar voru fluttir á brott.mynd/pjetur Byssumaður í Árbæ Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumann í morgun, en þar varð umsátur þegar maður skaut af byssu í blokk. „Þetta voru alveg nokkur skot í smá tíma þar til lögreglan kom,“ segir konan í samtali við Vísi, og segir hún lögreglumenn hafa falið sig á bak við jeppa og byrjað að skjóta inn um glugga.Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssu.mynd/pjetur„Ég var inni í herbergi, þá var hann hlaupandi um íbúðina í stofunni og eldhúsinu með byssuna. Hann byrjaði að skjóta á lögregluna og skýtur á bílinn, en þá fór þjófavörnin í gang. Svo skjóta þeir táragasi og íbúðin fylltist af reyk.“ Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssuna. „Hann tók bara Rambó á þetta, bara með risabyssu, sest upp í rúminu og byrjar að skjóta og leggst svo niður aftur. Síðan hringir lögreglan í mig og ég segi að hann sé í öðru herbergi og þá skjóta þeir einhverju uniti þarna inn og kemur bara sprenging. Síðan skilst mér að hann hafi farið fram á gang og verið tekinn þar, dreginn niður á börur. Hann fór í aðrar börurnar og byssan ábyggilega í hinar.“Var maðurinn særður? „Hann var særður. Já já, hann var særður.“Blóði drifin slóð að inngangi blokkarinnar.mynd/pjeturLögrela lokaði svæðinu og íbúar voru fluttir á brott.mynd/pjetur
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira