Íbúi í stigagangi byssumannsins ánægður með lögregluna Fanney Birna Jónsdóttir og Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 3. desember 2013 11:20 Lögreglan vakti Gísla um fjögur til að rýma stigaganginn. Mynd/Stefán Íbúi í stigagangi Sævarrs Rafns Jónassonar var vakinn af lögreglu til að yfirgefa húsið um fjögur leytið aðfararnótt mánudagsins. „Lögreglan kom og vakti mig og það var farið með okkur í kirkjuna og rætt við okkur þar,“ segir Gísli Auðunsson, nágranni Sævars. Allur stigagangurinn var rýmdur í gær og farið með íbúa í Árbæjarkirkju þar sem þeir fengu áfallahjálp frá prestinum og teymi frá Rauða krossinum. Hann segir lögreglu hafa frætt íbúa stigagangsins um framgang mála, en þeim hafi ekki verið hleypt heim í íbúðir sínar fyrr en síðar. „Við fengum ekkert að koma hérna fyrr en seint í gærkvöldi og hér er lögregla á vakt á ganginum. Eins og þú sérð að þá er búið að þurrka blóðið en ekkert búið að þrífa. Það var náttúrulega blóð úti um allt,“ segir Gísli. Hann átti að mæta í skýrslutöku hjá lögreglunni í gær en gat ekki mætt. „Ég var náttúrulega bíllaus þar sem þeir héldu bílnum mínum,“ segir Gísli og meinar þá að lögreglan hafi lokað bílastæðinu fyrir utan Hraunbæ þar sem stæðið er hluti af vettvangi sem þarf að rannsaka. Gísli er ánægður með viðbrögð lögreglunnar. „Það er ekkert í þessu að gera, þetta er náttúrulega bara eitthvað sem enginn ræður við. Það er ekkert við lögregluna að sakast, þeir hafa staðið sig ágætlega,“ segir Gísli að lokum. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira
Íbúi í stigagangi Sævarrs Rafns Jónassonar var vakinn af lögreglu til að yfirgefa húsið um fjögur leytið aðfararnótt mánudagsins. „Lögreglan kom og vakti mig og það var farið með okkur í kirkjuna og rætt við okkur þar,“ segir Gísli Auðunsson, nágranni Sævars. Allur stigagangurinn var rýmdur í gær og farið með íbúa í Árbæjarkirkju þar sem þeir fengu áfallahjálp frá prestinum og teymi frá Rauða krossinum. Hann segir lögreglu hafa frætt íbúa stigagangsins um framgang mála, en þeim hafi ekki verið hleypt heim í íbúðir sínar fyrr en síðar. „Við fengum ekkert að koma hérna fyrr en seint í gærkvöldi og hér er lögregla á vakt á ganginum. Eins og þú sérð að þá er búið að þurrka blóðið en ekkert búið að þrífa. Það var náttúrulega blóð úti um allt,“ segir Gísli. Hann átti að mæta í skýrslutöku hjá lögreglunni í gær en gat ekki mætt. „Ég var náttúrulega bíllaus þar sem þeir héldu bílnum mínum,“ segir Gísli og meinar þá að lögreglan hafi lokað bílastæðinu fyrir utan Hraunbæ þar sem stæðið er hluti af vettvangi sem þarf að rannsaka. Gísli er ánægður með viðbrögð lögreglunnar. „Það er ekkert í þessu að gera, þetta er náttúrulega bara eitthvað sem enginn ræður við. Það er ekkert við lögregluna að sakast, þeir hafa staðið sig ágætlega,“ segir Gísli að lokum.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Sjá meira