Óvíst hvort geymsla sms-skilaboða hafi verið lögbrot Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2013 16:10 Höskuldur Þórhallsson og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, á fundinum í morgun. Mynd/GVA Forsvarsmenn Vodafone sögðu á fundi Umhvefis- og samgöngunefndar í morgun, að geymsla sms-skilaboða af vefnum hafi þeir ekki endilega brotið lög. Segja þeir mikla óvissu ríkja yfir reglunum og þá hvort vefsíða fyrirtækisins, og annarra, falli undir fjarskiptafyrirtækja. Póst- og fjarskiptastofnun telur þó annað. Björn Geirsson, lögmaður Póst- og fjarskiptastofnunar, sagði stofnunina þó telja að reglur um persónuvernd í fjarskiptum ná einnig yfir vefkerfi Vodafone. Að þó kerfið væri ekki hluti af fjarskiptanetum, næðu reglurnar einnig yfir tengd kerfi. Það að nota síðu Vodafone til að senda sms, sem fari svo beint í fjarskiptakerfið hljóti slíkt að teljast tengt kerfi. Þannig væri skilningur PFS á reglunum. Geymsla sms-skilaboða er til komin vegna rannsóknarhagsmuna lögreglunnar. Í máli lögreglumanna á fundinum kom fram að nauðsyn þess að geyma þessi gögn í sex mánuði hafi margsannað sig við rannsókn glæpa. Hvort sem þar var um að ræða nettælingu barna eða þegar menn skipuleggja glæpi sín á milli. Forsvarsmenn Símans, Nova og Tals sögðust á fundinum að hjá fyrirtækjunum væru innihald sms-skilaboða ekki geymt í sex mánuði, heldur væri samskiptasagan geymd. Sem sagt, hver sendi hverjum skilaboð, en ekki um hvað skilaboðin voru. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00 Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Forsvarsmenn Vodafone sögðu á fundi Umhvefis- og samgöngunefndar í morgun, að geymsla sms-skilaboða af vefnum hafi þeir ekki endilega brotið lög. Segja þeir mikla óvissu ríkja yfir reglunum og þá hvort vefsíða fyrirtækisins, og annarra, falli undir fjarskiptafyrirtækja. Póst- og fjarskiptastofnun telur þó annað. Björn Geirsson, lögmaður Póst- og fjarskiptastofnunar, sagði stofnunina þó telja að reglur um persónuvernd í fjarskiptum ná einnig yfir vefkerfi Vodafone. Að þó kerfið væri ekki hluti af fjarskiptanetum, næðu reglurnar einnig yfir tengd kerfi. Það að nota síðu Vodafone til að senda sms, sem fari svo beint í fjarskiptakerfið hljóti slíkt að teljast tengt kerfi. Þannig væri skilningur PFS á reglunum. Geymsla sms-skilaboða er til komin vegna rannsóknarhagsmuna lögreglunnar. Í máli lögreglumanna á fundinum kom fram að nauðsyn þess að geyma þessi gögn í sex mánuði hafi margsannað sig við rannsókn glæpa. Hvort sem þar var um að ræða nettælingu barna eða þegar menn skipuleggja glæpi sín á milli. Forsvarsmenn Símans, Nova og Tals sögðust á fundinum að hjá fyrirtækjunum væru innihald sms-skilaboða ekki geymt í sex mánuði, heldur væri samskiptasagan geymd. Sem sagt, hver sendi hverjum skilaboð, en ekki um hvað skilaboðin voru.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00 Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46
Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32
Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00
Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09