Gaui missti af því þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2013 22:00 Ágúst Angantýsson var flottur í gær. Mynd/Daníel Fjölnir Baldursson hefur tekið saman flott myndband frá leik KFÍ og Snæfells í Domnios-deild karla í körfubolta sem fram fór í Jakanum í gærkvöldi en Ísfirðingar unnu þar sinn fyrsta heimasigur í deildinni í vetur. KFÍ vann Snæfell 89-80 þar sem Ágúst Angantýsson átti stórleik og skoraði 28 stig og tók 10 fráköst. Jason Smith skoraði 26 stig og Valur Sigurðsson var með 17 stig. KFÍTV var að sjálfsögðu með leikinn í beinni og Vísir fékk að streyma útsendingunni í gærkvöldi. Fjölnir Baldursson fór síðan í það að taka saman flottustu tilþrifin og má sjá þau hérna fyrir neðan. Guðjón M. Þorsteinsson, guðfaðir körfuboltans á Ísafirði og stjórnarmaður félagsins til margra ára, fékk þó ekki að upplifa það þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús. „Í gær var furðulegur dagur. Stóð á haus í vinnu allan daginn og fór svo á leikinn hjá strákunum þar sem lýsti fyrri hálfleik?? Já fyrri hálfleik! Þurfti svo að sinna fjölskyldunni og fékk sms að við hefðum sigrað Snæfell. Það voru blendnar tilfinningar að fá svona fréttir. Fyrst rosalega stoltur að strákunum, en sorgmæddur yfir að vera ekki á staðnum að lýsa þessu og það eru ekki margir leikirnir sem ég hef misst af á 30+ árum. EN fjölskyldan er samt mikilvægari og þar skiptir máli að vera alltaf til staðar," skrifaði Guðjón inn á fésbókarsíðu sína. Við skulum vona það hans vegna að leikmenn KFÍ-liðsins séu ekki hjátrúarfullir og líti á það sem happa ef Gaui fari í hálfleik en framundan er gríðarlega mikilvægur heimaleikur hjá KFÍ-liðinu á móti Val. Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Fjölnir Baldursson hefur tekið saman flott myndband frá leik KFÍ og Snæfells í Domnios-deild karla í körfubolta sem fram fór í Jakanum í gærkvöldi en Ísfirðingar unnu þar sinn fyrsta heimasigur í deildinni í vetur. KFÍ vann Snæfell 89-80 þar sem Ágúst Angantýsson átti stórleik og skoraði 28 stig og tók 10 fráköst. Jason Smith skoraði 26 stig og Valur Sigurðsson var með 17 stig. KFÍTV var að sjálfsögðu með leikinn í beinni og Vísir fékk að streyma útsendingunni í gærkvöldi. Fjölnir Baldursson fór síðan í það að taka saman flottustu tilþrifin og má sjá þau hérna fyrir neðan. Guðjón M. Þorsteinsson, guðfaðir körfuboltans á Ísafirði og stjórnarmaður félagsins til margra ára, fékk þó ekki að upplifa það þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús. „Í gær var furðulegur dagur. Stóð á haus í vinnu allan daginn og fór svo á leikinn hjá strákunum þar sem lýsti fyrri hálfleik?? Já fyrri hálfleik! Þurfti svo að sinna fjölskyldunni og fékk sms að við hefðum sigrað Snæfell. Það voru blendnar tilfinningar að fá svona fréttir. Fyrst rosalega stoltur að strákunum, en sorgmæddur yfir að vera ekki á staðnum að lýsa þessu og það eru ekki margir leikirnir sem ég hef misst af á 30+ árum. EN fjölskyldan er samt mikilvægari og þar skiptir máli að vera alltaf til staðar," skrifaði Guðjón inn á fésbókarsíðu sína. Við skulum vona það hans vegna að leikmenn KFÍ-liðsins séu ekki hjátrúarfullir og líti á það sem happa ef Gaui fari í hálfleik en framundan er gríðarlega mikilvægur heimaleikur hjá KFÍ-liðinu á móti Val.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira