Lars um Heimi: Ljúfur einstaklingur með mikla persónutöfra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2013 20:01 Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Valtýr Björn Valtýsson fékk fjölskyldumeðlimi og vini Heimis til að segja aðeins frá þessum 46 ára gamla Eyjamanni sem er tannlæknir í Vestmannaeyjum og með stofu í Eyjum. „Það sem ég elska mest við hann er að hann hefur alveg einstakan húmor. Hann er ofboðslega léttur og skemmtilegur. Hann hefur svo góða nærveru og er svo hlýr og góður og sérstaklega við þá sem minna mega sín," sagði Íris Sæmundsdóttir, eiginkona Heimis. „Heimir er fyrst og fremst traustur vinur og góður vinur. Hann leggur sig í öll verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur. Ég held að það skipti ekki máli hvort hann er að þjálfa 6. flokk ÍBV eða íslenska landsliðið. Metnaður er settur í verkefnið," sagði Gunnar Leifsson, vinur Heimis Hallgrímssonar. „Heimir er gríðarlega metnaðarfullur og það höfum við séð í gegnum tíðina þegar hann hefur verið að þjálfa bæði liðin hjá ÍBV. Hann er svo sannarlega góður í þetta starf því hann skoðar alla hluti leiksins mjög vel," sagði Þorsteinn Hallgrímsson, vinur Heimis. „Hann er mjög ljúfur einstaklingur og býr yfir miklum persónutöfrum. Hann er klár náungi og það er mjög auðvelt að vinna með honum. Hvað varðar fótboltann þá hefur hann mjög góða sýn á leikinn," sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta. Það er hægt að sjá innslagið og fræðast þar um galla nýja landsliðsþjálfarans með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Valtýr Björn Valtýsson fékk fjölskyldumeðlimi og vini Heimis til að segja aðeins frá þessum 46 ára gamla Eyjamanni sem er tannlæknir í Vestmannaeyjum og með stofu í Eyjum. „Það sem ég elska mest við hann er að hann hefur alveg einstakan húmor. Hann er ofboðslega léttur og skemmtilegur. Hann hefur svo góða nærveru og er svo hlýr og góður og sérstaklega við þá sem minna mega sín," sagði Íris Sæmundsdóttir, eiginkona Heimis. „Heimir er fyrst og fremst traustur vinur og góður vinur. Hann leggur sig í öll verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur. Ég held að það skipti ekki máli hvort hann er að þjálfa 6. flokk ÍBV eða íslenska landsliðið. Metnaður er settur í verkefnið," sagði Gunnar Leifsson, vinur Heimis Hallgrímssonar. „Heimir er gríðarlega metnaðarfullur og það höfum við séð í gegnum tíðina þegar hann hefur verið að þjálfa bæði liðin hjá ÍBV. Hann er svo sannarlega góður í þetta starf því hann skoðar alla hluti leiksins mjög vel," sagði Þorsteinn Hallgrímsson, vinur Heimis. „Hann er mjög ljúfur einstaklingur og býr yfir miklum persónutöfrum. Hann er klár náungi og það er mjög auðvelt að vinna með honum. Hvað varðar fótboltann þá hefur hann mjög góða sýn á leikinn," sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta. Það er hægt að sjá innslagið og fræðast þar um galla nýja landsliðsþjálfarans með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira