Real Madrid fékk að æfa á Parken en ekki FCK Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2013 22:30 Grasið á Parken í dag. Mynd/Twitter Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Eftirlitsmaður á vegum UEFA óskaði eftir því í dag að leikmenn FC Kaupmannahafnar æfðu ekki á heimavelli sínum í dag vegna slæms ástands vallarins. FCK mætir Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. Spænska liðið hefur þegar tryggt sér sigur í riðlinum en FCK getur mögulega náð þriðja sæti riðilsins með sigri. Þriðja sætið gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Svona er þetta þegar stóru strákarnir kíkja í heimsókn. Þá er manni kastað út úr eigin húsi,“ sagði Ståle Solbakken, þjálfari FCK, við NRK. Real Madrid fékk að æfa á vellinum í kvöld ólíkt danska liðinu. FCK æfði á æfingasvæði sínu í Frederiksberg þess í stað. „Við spiluðum á Parken um helgina þannig að þetta er ekkert stórmál. Fyrst UEFA vill gera þetta svona eyðum við ekki orku í að spá í þetta.“ Norðmaðurinn segir að heilt yfir ætti slæmt ástand á Parken að geta hjálpað sínum mönnum. „Real er ekki vant því að spila á velli sem þessum og slæmar aðstæður munu hafa meiri áhrif á þeirra spil en okkar. Þeir verða vafalítið með yfirburði á morgun en kannski minni en vanalega.“ Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Eftirlitsmaður á vegum UEFA óskaði eftir því í dag að leikmenn FC Kaupmannahafnar æfðu ekki á heimavelli sínum í dag vegna slæms ástands vallarins. FCK mætir Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. Spænska liðið hefur þegar tryggt sér sigur í riðlinum en FCK getur mögulega náð þriðja sæti riðilsins með sigri. Þriðja sætið gefur þátttökurétt í 32-liða úrslitum Evrópudeildar eftir áramót. „Svona er þetta þegar stóru strákarnir kíkja í heimsókn. Þá er manni kastað út úr eigin húsi,“ sagði Ståle Solbakken, þjálfari FCK, við NRK. Real Madrid fékk að æfa á vellinum í kvöld ólíkt danska liðinu. FCK æfði á æfingasvæði sínu í Frederiksberg þess í stað. „Við spiluðum á Parken um helgina þannig að þetta er ekkert stórmál. Fyrst UEFA vill gera þetta svona eyðum við ekki orku í að spá í þetta.“ Norðmaðurinn segir að heilt yfir ætti slæmt ástand á Parken að geta hjálpað sínum mönnum. „Real er ekki vant því að spila á velli sem þessum og slæmar aðstæður munu hafa meiri áhrif á þeirra spil en okkar. Þeir verða vafalítið með yfirburði á morgun en kannski minni en vanalega.“
Evrópudeild UEFA Fótbolti Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira