Mamma Eiðs Smára: Ég grét bara eins og öll mín fjölskylda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2013 20:21 Eiður Smári Guðjohnsen var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld þar sem Ásgeir Erlendsson ræddi við vini hans Guðna Bergsson, Auðunn Blöndal og Pétur Marteinsson sem og móður hans Ólöfu Einarsdóttur. „Hann hefur svo sterkan karakter og er svo trúr sjálfum sér og því sem hann er að gera," lýsir móðir Eiðs Smára honum. „Ég held að það muni enginn kynnast Eið og ekki fíla hann. Hann er mikill vinur vina sinna og það er alveg sama hvort að það sé Siggi vinur minn frá Sauðárkróki eða Messi. Hann er eins við alla," sagði Auðunn Blöndal um Eið. „Hann er tilfinningavera. Hann getur verið voða hress og skemmtilegur en stundum getur hann dottið dálítið niður og verið voða leiður," sagði Guðni Bergsson sem átt sinn þátt í að hann kom út til Bolton. „Hann er frábærlega klár og með alveg einstaklega gott minni. Hann er með límheila, man öll símanúmer og öll ártöl. Ef hann heyrir texta eða horfir á bíómynd þá getur hann strax vitnað bæði í bíómyndina og textann," sagði Pétur Marteinsson, vinur Eiðs Smára síðan úr yngri landsliðinum. Ásgeir Erlendsson ræddi við þessi fjögur um Eið Smára og fór fyrir ferilinn hans. Ásgeir spurði móður hans líka sérstaklega út í kringumstæðurnar þegar Eiður Smári brotnaði niður í sjónvarpsviðtali í Króatíu í gær og tilkynnti að hann hefði líklega verið að spila sinn síðasta landsleik. „Ef þú ættir dreng sem myndi klökkna í útsendingu þá hefðir þú bara grátið og það var það sem ég gerði. Ég grét bara eins og öll mín fjölskylda. Ég hugsa bara að hálf þjóðin hafi grátið yfir þessu," sagði Ólöf Einarsdóttir. „Ég heyrði ekki í honum eftir leikinn en fékk ofsalega sætt SMS. Það stóð: Mamma, ég elska þig og nú ætlum við bara að fagna þeim árangri sem við erum búnir að ná. Við skulum ekki staldra við þetta mikið lengur," sagði Ólöf Rún. „Ég held að ég hafi tárast meira þarna en þegar ég hætti sjálfur að spila," sagði Guðni Bergsson um sjónvarpsviðtalið. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega innslag með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld þar sem Ásgeir Erlendsson ræddi við vini hans Guðna Bergsson, Auðunn Blöndal og Pétur Marteinsson sem og móður hans Ólöfu Einarsdóttur. „Hann hefur svo sterkan karakter og er svo trúr sjálfum sér og því sem hann er að gera," lýsir móðir Eiðs Smára honum. „Ég held að það muni enginn kynnast Eið og ekki fíla hann. Hann er mikill vinur vina sinna og það er alveg sama hvort að það sé Siggi vinur minn frá Sauðárkróki eða Messi. Hann er eins við alla," sagði Auðunn Blöndal um Eið. „Hann er tilfinningavera. Hann getur verið voða hress og skemmtilegur en stundum getur hann dottið dálítið niður og verið voða leiður," sagði Guðni Bergsson sem átt sinn þátt í að hann kom út til Bolton. „Hann er frábærlega klár og með alveg einstaklega gott minni. Hann er með límheila, man öll símanúmer og öll ártöl. Ef hann heyrir texta eða horfir á bíómynd þá getur hann strax vitnað bæði í bíómyndina og textann," sagði Pétur Marteinsson, vinur Eiðs Smára síðan úr yngri landsliðinum. Ásgeir Erlendsson ræddi við þessi fjögur um Eið Smára og fór fyrir ferilinn hans. Ásgeir spurði móður hans líka sérstaklega út í kringumstæðurnar þegar Eiður Smári brotnaði niður í sjónvarpsviðtali í Króatíu í gær og tilkynnti að hann hefði líklega verið að spila sinn síðasta landsleik. „Ef þú ættir dreng sem myndi klökkna í útsendingu þá hefðir þú bara grátið og það var það sem ég gerði. Ég grét bara eins og öll mín fjölskylda. Ég hugsa bara að hálf þjóðin hafi grátið yfir þessu," sagði Ólöf Einarsdóttir. „Ég heyrði ekki í honum eftir leikinn en fékk ofsalega sætt SMS. Það stóð: Mamma, ég elska þig og nú ætlum við bara að fagna þeim árangri sem við erum búnir að ná. Við skulum ekki staldra við þetta mikið lengur," sagði Ólöf Rún. „Ég held að ég hafi tárast meira þarna en þegar ég hætti sjálfur að spila," sagði Guðni Bergsson um sjónvarpsviðtalið. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega innslag með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjá meira