Tvö Íslandsmet hjá Eygló í dag 24. nóvember 2013 20:05 Eygló fagnar í dag. mynd/valli Eygló Ósk Gústafsdóttir hélt áfram að stela senunni á Íslandsmótinu í 25 metra laug í dag. Hún setti tvö Íslandsmet þennan daginn. Hún setti fyrst Íslandsmet í 400 metra fjórsundi þegar hún synti á tímanum 4:46,36 mínútur og bætti þar með ársgamalt met Ingu Elínar Cryer sem var 4:47,21 mínútur. Eygló Ósk setti svo Íslandsmet í 100 metra baksundi þegar hún synti á 59,42 sekúndum og bætti þar með metið sem hún setti í gær þegar hún fór fyrsta sprett í boðsundi . Var þetta fimmta Íslandsmet Eyglóar um helgina og ljóst að hún er í hörku formi. Í undanrásunum í morgun bætti Bryndís Bolladóttir úr Óðni 16 ára gamalt telpnamet Kolbrúnu Ýrar Kristjánsdóttur þegar hún synti 50m flugsund á tímanum 29,37 en það gamla var 29,63. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki bætti svo sveinametið í 100m baksundi í morgun þegar hann synti á tímanum 1:06,63 en gamla metið átti hann sjálfur frá því í september á þessu ári – 1:06,91. Í úrslitunum var hann þó ekki hættur og stórbætti tímann úr undanúrslitunum og setti glæsilegt met 1:03,92. Sunneva Dögg Friðriksdóttir úr ÍRB setti telpnamet í 1500m skriðsundi þegar hún synti á tímanum 17:16,95. Gamla metið átti hún sjálf - 17:27,72. Kristinn Þórarinsson úr Fjölni bætti einnig sitt eigið piltamet í 100m fjórsundi í úrslitunum í dag. Hann synti á 56,09 en gamla metið var 57,28 – stórgóð bæting! Þá var keppt í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki karla og kvenna í fyrsta skipti á Íslandsmeistaramóti. Fyrri riðilinn sigraði B sveit SH þegar þau Sveinn Ólafur Lúðvíksson, Guðný Erna Bjarnadóttir, Kolbeinn Hrafnkelsson og Ásdís B. Guðnadóttir syntu á tímanum 1:44,23 – fyrsta Íslandsmetið sett í greininni. Í seinni riðlinum synti A sveit SH svo á tímanum 1:39,78 og bættu þar af leiðandi Íslandsmet í greininni. Sveitina skipuðu Predrag Milos, Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Aron Örn Stefánsson. Í úrslitahlutanum 4x100 skriðsundsboðsundi setti B sveit ÍRB nýtt meyjamet þegar þær syntu á tímanum 4:25,20. Gamla metið var 4:30,39 og var í eigu ÍRB frá 2005. Sveitina skipuðu þær Stefanía Sigurþórsdóttir, Aníka Mjöll Júlíusdóttir, Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir og Klaudia Malesa. Innlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir hélt áfram að stela senunni á Íslandsmótinu í 25 metra laug í dag. Hún setti tvö Íslandsmet þennan daginn. Hún setti fyrst Íslandsmet í 400 metra fjórsundi þegar hún synti á tímanum 4:46,36 mínútur og bætti þar með ársgamalt met Ingu Elínar Cryer sem var 4:47,21 mínútur. Eygló Ósk setti svo Íslandsmet í 100 metra baksundi þegar hún synti á 59,42 sekúndum og bætti þar með metið sem hún setti í gær þegar hún fór fyrsta sprett í boðsundi . Var þetta fimmta Íslandsmet Eyglóar um helgina og ljóst að hún er í hörku formi. Í undanrásunum í morgun bætti Bryndís Bolladóttir úr Óðni 16 ára gamalt telpnamet Kolbrúnu Ýrar Kristjánsdóttur þegar hún synti 50m flugsund á tímanum 29,37 en það gamla var 29,63. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki bætti svo sveinametið í 100m baksundi í morgun þegar hann synti á tímanum 1:06,63 en gamla metið átti hann sjálfur frá því í september á þessu ári – 1:06,91. Í úrslitunum var hann þó ekki hættur og stórbætti tímann úr undanúrslitunum og setti glæsilegt met 1:03,92. Sunneva Dögg Friðriksdóttir úr ÍRB setti telpnamet í 1500m skriðsundi þegar hún synti á tímanum 17:16,95. Gamla metið átti hún sjálf - 17:27,72. Kristinn Þórarinsson úr Fjölni bætti einnig sitt eigið piltamet í 100m fjórsundi í úrslitunum í dag. Hann synti á 56,09 en gamla metið var 57,28 – stórgóð bæting! Þá var keppt í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki karla og kvenna í fyrsta skipti á Íslandsmeistaramóti. Fyrri riðilinn sigraði B sveit SH þegar þau Sveinn Ólafur Lúðvíksson, Guðný Erna Bjarnadóttir, Kolbeinn Hrafnkelsson og Ásdís B. Guðnadóttir syntu á tímanum 1:44,23 – fyrsta Íslandsmetið sett í greininni. Í seinni riðlinum synti A sveit SH svo á tímanum 1:39,78 og bættu þar af leiðandi Íslandsmet í greininni. Sveitina skipuðu Predrag Milos, Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Aron Örn Stefánsson. Í úrslitahlutanum 4x100 skriðsundsboðsundi setti B sveit ÍRB nýtt meyjamet þegar þær syntu á tímanum 4:25,20. Gamla metið var 4:30,39 og var í eigu ÍRB frá 2005. Sveitina skipuðu þær Stefanía Sigurþórsdóttir, Aníka Mjöll Júlíusdóttir, Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir og Klaudia Malesa.
Innlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti