NBA: Ellefu í röð hjá Portland og San Antonio - mögnuð nýting LeBrons Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2013 07:11 Tony Parker skorar körfu í nótt. Mynd/AP Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs héldu áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðin fögnuðu bæði sínum ellefta sigri í röð. Miami Heat vann sinn sjöunda sigur í röð þar sem LeBron James þurfti aðeins 14 skot til að skora 35 stig og Indiana Pacers gefur ekkert eftir. Utah Jazz var aðeins búið að vinna 1 af 15 leikjum en vann Chicago Bulls í nótt í fyrsta leiknum eftir að ljóst varð að Derrick Rose myndi missa af tímabilinu.LaMarcus Aldridge var með 18 stig og 14 fráköst í 102-91 sigri Portland Trail Blazers á New York Knicks. Frakkinn Nicolas Batum bætti við 23 stigum, 7 fráköstum og 6 stoðsendingum en þetta er lengsta sigurganga Portland-liðsins síðan í desember 2007. Carmelo Anthony var með 34 stig og 15 fráköst hjá New York sem tapaði sínum sjötta leik í röð.Manu Ginobili skoraði 16 stig og var einn af sjö leikmönnum San Antonio Spurs sem skoruðu yfir tíu stig í 112-93 sigri á New Orleans Pelicans. Þetta var ellefti sigur San Antonio í röð og sá þrettándi í fjórtán leikjum á leiktíðinni. Tony Parker var með 14 stig og 7 stoðsendingar, Tiago Splitter skoraði 11 stig og Tim Duncan var með 10 stig. Marco Belinelli (14 stig) Boris Diaw (13 stig) og Patty Mills (12 stig) skiluðu síðan allir sínu af bekknum. Ryan Anderson skoraði stig fyrir Pelíkanana.Nýliðinn Trey Burke skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu þegar Utah Jazz vann 89-83 sigur á Chicago Bulls í framlengdum leik. Burke var með 14 stig og 6 stoðsendingar í leiknum. Marvin Williams skoraði 17 stig fyrir Utah og þeir Gordon Hayward (12 stoðsendingar) og Richard Jefferson voru báðir með 15 stig. Carlos Boozer skoraði 26 stig og tók 16 fráköst fyrir Chicago og Luol Dengvar með 24 stig í fjórða leik liðsins á fimm dögum.LeBron James skoraði 35 stig þegar Miami Heat vann 107-92 sigur á Phoenix Suns og það þrátt fyrir að taka aðeins 14 skot í leiknum. Dwayne Wade var með 21 stig og 12 stoðendingar í sjöunda sigri Miami-liðsins í röð. LeBron James hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og öllum 11 vítunum. Ray Allen bætti við 17 stigum fyrir Miami en Channing Frye var atkvæðamestur hjá Phoenix með 16 stig.George Hill og Paul George skoruðu báðir 26 stig þegar Indiana Pacers vann 98-84 sigur á Minnesota Timberwolves í þrettánda sigri liðsins í fjórtán leikjum á þessu tímabili. Þeir hittu saman úr 9 af 29 skotum þar af 7 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Kevin Love var með 20 stig og 17 fráköst fyrir Minnesota og Nikola Pekovic skoraði 18 stig og tók 11 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats - Boston Celtics 86-96 Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 98-84 Detroit Pistons - Milwaukee Bucks 113-94 Miami Heat - Phoenix Suns 107-92 S Memphis Grizzlies - Houston Rockets 86-93 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 96-110 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 112-93 Utah Jazz - Chicago Bulls 89-83 (framlengt) Portland Trail Blazers - New York Knicks 102-91Mynd/AP NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs héldu áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðin fögnuðu bæði sínum ellefta sigri í röð. Miami Heat vann sinn sjöunda sigur í röð þar sem LeBron James þurfti aðeins 14 skot til að skora 35 stig og Indiana Pacers gefur ekkert eftir. Utah Jazz var aðeins búið að vinna 1 af 15 leikjum en vann Chicago Bulls í nótt í fyrsta leiknum eftir að ljóst varð að Derrick Rose myndi missa af tímabilinu.LaMarcus Aldridge var með 18 stig og 14 fráköst í 102-91 sigri Portland Trail Blazers á New York Knicks. Frakkinn Nicolas Batum bætti við 23 stigum, 7 fráköstum og 6 stoðsendingum en þetta er lengsta sigurganga Portland-liðsins síðan í desember 2007. Carmelo Anthony var með 34 stig og 15 fráköst hjá New York sem tapaði sínum sjötta leik í röð.Manu Ginobili skoraði 16 stig og var einn af sjö leikmönnum San Antonio Spurs sem skoruðu yfir tíu stig í 112-93 sigri á New Orleans Pelicans. Þetta var ellefti sigur San Antonio í röð og sá þrettándi í fjórtán leikjum á leiktíðinni. Tony Parker var með 14 stig og 7 stoðsendingar, Tiago Splitter skoraði 11 stig og Tim Duncan var með 10 stig. Marco Belinelli (14 stig) Boris Diaw (13 stig) og Patty Mills (12 stig) skiluðu síðan allir sínu af bekknum. Ryan Anderson skoraði stig fyrir Pelíkanana.Nýliðinn Trey Burke skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu þegar Utah Jazz vann 89-83 sigur á Chicago Bulls í framlengdum leik. Burke var með 14 stig og 6 stoðsendingar í leiknum. Marvin Williams skoraði 17 stig fyrir Utah og þeir Gordon Hayward (12 stoðsendingar) og Richard Jefferson voru báðir með 15 stig. Carlos Boozer skoraði 26 stig og tók 16 fráköst fyrir Chicago og Luol Dengvar með 24 stig í fjórða leik liðsins á fimm dögum.LeBron James skoraði 35 stig þegar Miami Heat vann 107-92 sigur á Phoenix Suns og það þrátt fyrir að taka aðeins 14 skot í leiknum. Dwayne Wade var með 21 stig og 12 stoðendingar í sjöunda sigri Miami-liðsins í röð. LeBron James hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og öllum 11 vítunum. Ray Allen bætti við 17 stigum fyrir Miami en Channing Frye var atkvæðamestur hjá Phoenix með 16 stig.George Hill og Paul George skoruðu báðir 26 stig þegar Indiana Pacers vann 98-84 sigur á Minnesota Timberwolves í þrettánda sigri liðsins í fjórtán leikjum á þessu tímabili. Þeir hittu saman úr 9 af 29 skotum þar af 7 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Kevin Love var með 20 stig og 17 fráköst fyrir Minnesota og Nikola Pekovic skoraði 18 stig og tók 11 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats - Boston Celtics 86-96 Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 98-84 Detroit Pistons - Milwaukee Bucks 113-94 Miami Heat - Phoenix Suns 107-92 S Memphis Grizzlies - Houston Rockets 86-93 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 96-110 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 112-93 Utah Jazz - Chicago Bulls 89-83 (framlengt) Portland Trail Blazers - New York Knicks 102-91Mynd/AP
NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn