Lindsey Vonn veit ekki enn hvort hún nái Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2013 12:45 Lindsey Vonn. Mynd/NordicPhotos/Getty Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Hin 29 ára gamla Lindsey Vonn sleit krossband í febrúar síðastliðnum og var frá í sjö mánuði. Hún meiddist síðan á sama hné á æfingu í síðustu viku. „Ef allt gengur að óskum þá verða ég farin að keppa í næstu viku. Ef þetta gengur ekki upp þá verð ég að taka mér hvíld og sjá til hvort ég komi til baka á þessu tímabili," sagði Lindsey Vonn við BBC. Vonn hefur orðið heimsmeistari í bruni sex ár í röð en hún var yfirburðarmanneskja í heimsbikar kvenna áður á árunum 2009 til 2012 þegar hún vann samtals fjórtán heimsmeistaratitla. „Endurhæfingin gengur vel og mér líður vel. Ég er farinn að stíga í löppina en ég veit ekkert fyrir víst fyrr en ég læt reyna á þetta í snjónum," sagði Vonn. Hún er ekki síður fræg fyrir að vera kærasta kylfingsins Tiger Woods. „Það er löng leið eftir í endurkomunni en ég er fullviss um að þetta verði í lagi. Það eina sem ég get gert er að vera jákvæð," sagði Vonn.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Hin 29 ára gamla Lindsey Vonn sleit krossband í febrúar síðastliðnum og var frá í sjö mánuði. Hún meiddist síðan á sama hné á æfingu í síðustu viku. „Ef allt gengur að óskum þá verða ég farin að keppa í næstu viku. Ef þetta gengur ekki upp þá verð ég að taka mér hvíld og sjá til hvort ég komi til baka á þessu tímabili," sagði Lindsey Vonn við BBC. Vonn hefur orðið heimsmeistari í bruni sex ár í röð en hún var yfirburðarmanneskja í heimsbikar kvenna áður á árunum 2009 til 2012 þegar hún vann samtals fjórtán heimsmeistaratitla. „Endurhæfingin gengur vel og mér líður vel. Ég er farinn að stíga í löppina en ég veit ekkert fyrir víst fyrr en ég læt reyna á þetta í snjónum," sagði Vonn. Hún er ekki síður fræg fyrir að vera kærasta kylfingsins Tiger Woods. „Það er löng leið eftir í endurkomunni en ég er fullviss um að þetta verði í lagi. Það eina sem ég get gert er að vera jákvæð," sagði Vonn.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira