Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2013 10:41 Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Hannes og Gunnleifur fara um víðan völl og ræða bæði stöðu landsliðsins og markvarða á Íslandi. Þá rifja þeir upp magnaða undankeppni HM 2014 hjá íslenska landsliðinu, hvernig undirbúningi þeirra er háttað fyrir leiki og þeir gefa álit sitt á sameiganlegri ráðningu Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar í stöðu landsliðsþjálfara. Gunnleifur rifjar upp eina fyrstu landsliðsæfingu Lars Lagerbäck fyrir tveimur árum en þá gaf hann út markmiðið um að koma liðinu á HM í Brasilíu. „Við vorum með fund í Kórnum og þá sögðu þeir þetta. Það voru leikmenn sem voru þarna og voru ekki að kaupa það,“ segir Gunnleifur. „En trúin jókst og þetta small svo sérstaklega vel saman síðustu 4-5 leikina í riðlinum. Þá var sjálfstraustið orðið verulega mikið.“ Enn fremur segja Gunnleifur og Hannes að samstarf þeirra hafi verið frábært í gegnum tíðina. „Ég hef verið duglegur að þakka Gulla fyrir stuðninginn og samstarfið. Við erum báðir aðalmarkverðir okkar félagsliða og það tekur á að þurfa að sitja á bekknum í landsliðinu,“ sagði Hannes Þór. „En þetta er ekki eins og hjá Jens Lehmann og Oliver Kahn. Við erum góðir vinir og það hefur hjálpað mér mikið - og skilað sér í minni frammistöðu.“ Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58 Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ 24. október 2013 09:30 Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57 Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Umræða um Hallberu og Hólmfríði "Hólmfríður er líka þannig leikmaður að hún er annaðhvort heitt eða kalt. Hún getur unnið leiki en það getur líka verið slökkt á henni.“ 24. október 2013 16:00 Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22 Sportspjallið: Glænýr völlur hefði kostað marga milljarða Síðustu framkvæmdir á Laugardalsvelli kostuðu 1,6 milljarð króna. Mörgum þótti farið illa með það fé og var meðal annars bent á að í Noregi hefðu verið byggðir 12-15 þúsund manna vellir fyrir álíka fé. 30. október 2013 20:22 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Hannes og Gunnleifur fara um víðan völl og ræða bæði stöðu landsliðsins og markvarða á Íslandi. Þá rifja þeir upp magnaða undankeppni HM 2014 hjá íslenska landsliðinu, hvernig undirbúningi þeirra er háttað fyrir leiki og þeir gefa álit sitt á sameiganlegri ráðningu Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar í stöðu landsliðsþjálfara. Gunnleifur rifjar upp eina fyrstu landsliðsæfingu Lars Lagerbäck fyrir tveimur árum en þá gaf hann út markmiðið um að koma liðinu á HM í Brasilíu. „Við vorum með fund í Kórnum og þá sögðu þeir þetta. Það voru leikmenn sem voru þarna og voru ekki að kaupa það,“ segir Gunnleifur. „En trúin jókst og þetta small svo sérstaklega vel saman síðustu 4-5 leikina í riðlinum. Þá var sjálfstraustið orðið verulega mikið.“ Enn fremur segja Gunnleifur og Hannes að samstarf þeirra hafi verið frábært í gegnum tíðina. „Ég hef verið duglegur að þakka Gulla fyrir stuðninginn og samstarfið. Við erum báðir aðalmarkverðir okkar félagsliða og það tekur á að þurfa að sitja á bekknum í landsliðinu,“ sagði Hannes Þór. „En þetta er ekki eins og hjá Jens Lehmann og Oliver Kahn. Við erum góðir vinir og það hefur hjálpað mér mikið - og skilað sér í minni frammistöðu.“
Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58 Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ 24. október 2013 09:30 Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57 Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Umræða um Hallberu og Hólmfríði "Hólmfríður er líka þannig leikmaður að hún er annaðhvort heitt eða kalt. Hún getur unnið leiki en það getur líka verið slökkt á henni.“ 24. október 2013 16:00 Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22 Sportspjallið: Glænýr völlur hefði kostað marga milljarða Síðustu framkvæmdir á Laugardalsvelli kostuðu 1,6 milljarð króna. Mörgum þótti farið illa með það fé og var meðal annars bent á að í Noregi hefðu verið byggðir 12-15 þúsund manna vellir fyrir álíka fé. 30. október 2013 20:22 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58
Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58
Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ 24. október 2013 09:30
Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57
Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58
Sportspjallið: Umræða um Hallberu og Hólmfríði "Hólmfríður er líka þannig leikmaður að hún er annaðhvort heitt eða kalt. Hún getur unnið leiki en það getur líka verið slökkt á henni.“ 24. október 2013 16:00
Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22
Sportspjallið: Glænýr völlur hefði kostað marga milljarða Síðustu framkvæmdir á Laugardalsvelli kostuðu 1,6 milljarð króna. Mörgum þótti farið illa með það fé og var meðal annars bent á að í Noregi hefðu verið byggðir 12-15 þúsund manna vellir fyrir álíka fé. 30. október 2013 20:22
Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti