Gana og Alsír síðustu Afríkuþjóðirnar inn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2013 20:18 Mynd/AP Gana og Alsír tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Brasilíu og þar með er ljóst hvaða fimm Afríkuþjóðir verða með í úrslitakeppninni næsta sumar. Fílabeinsströndin, Nígería og Kamerún höfðu áður tryggt sig inn á HM 2014. Gana var að tryggja sér sæti á sínu þriðja heimsmeistaramóti en Alsír verður með á sínu fjórða HM næsta sumar. Báðar þjóðir voru á síðasta HM sem fór fram í Suður-Afríku 2010. Gana tapaði reyndar 1-2 í Egyptalandi í kvöld en aðeins stórslys hefði komið í veg fyrir sæti á HM í Brasilíu þar sem Ganamenn unnu fyrri leikinn 6-1. Amr Zaki og Mohamed Nagy komu Egyptum í 2-0 í leiknum í kvöld en Kevin-Prince Boateng minnkaði muninn í lokin. Gana vann því samanlagt 7-3 og er komið inn á þriðja heimsmeistaramótið í röð (13. sæti á HM 2006 - 7. sæti á HM 2010). Alsír sló út spútniklið Búrkína Fasó. Þvögumark kom Alsís á HM en Alsír nægði 1-0 heimasigur á Búrkína Fasó til að komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Búrkína Fasó vann fyrri leikinn 3-2. Madjid Bougherra tæklaði boltann á endanum í markið í kjölfarið á miklu klafsi eftir aukaspyrnu. Bakary Kone var að reyna að hreinsa frá en boltinn fór í Bougherra og í markið. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira
Gana og Alsír tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Brasilíu og þar með er ljóst hvaða fimm Afríkuþjóðir verða með í úrslitakeppninni næsta sumar. Fílabeinsströndin, Nígería og Kamerún höfðu áður tryggt sig inn á HM 2014. Gana var að tryggja sér sæti á sínu þriðja heimsmeistaramóti en Alsír verður með á sínu fjórða HM næsta sumar. Báðar þjóðir voru á síðasta HM sem fór fram í Suður-Afríku 2010. Gana tapaði reyndar 1-2 í Egyptalandi í kvöld en aðeins stórslys hefði komið í veg fyrir sæti á HM í Brasilíu þar sem Ganamenn unnu fyrri leikinn 6-1. Amr Zaki og Mohamed Nagy komu Egyptum í 2-0 í leiknum í kvöld en Kevin-Prince Boateng minnkaði muninn í lokin. Gana vann því samanlagt 7-3 og er komið inn á þriðja heimsmeistaramótið í röð (13. sæti á HM 2006 - 7. sæti á HM 2010). Alsír sló út spútniklið Búrkína Fasó. Þvögumark kom Alsís á HM en Alsír nægði 1-0 heimasigur á Búrkína Fasó til að komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Búrkína Fasó vann fyrri leikinn 3-2. Madjid Bougherra tæklaði boltann á endanum í markið í kjölfarið á miklu klafsi eftir aukaspyrnu. Bakary Kone var að reyna að hreinsa frá en boltinn fór í Bougherra og í markið.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sjá meira