Mertesacker tryggði Þjóðverjum sigur á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2013 22:54 Per Mertesacker fagnar sigurmarki sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Per Mertesacker, miðvörður Arsenal, tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Englandi á Wembley þegar hann skoraði með skalla á 39. mínútu eftir hornspyrnu frá Toni Kroos. Enska landsliðið tapaði þar með í annað skiptið á heimavelli á fjórum dögum því liðið lá 0-2 fyrir Síle á föstudaginn. Það var líka púað á lærisveina Roy Hodgson eftir leik. Spánverjar töpuðu 0-1 í Suður-Afríku og Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu töpuðu 0-1 á móti Austurríki. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr vináttulandsleikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í nokkrum vináttuleikjum í kvöld:Argentína - Bosnía 2-0 1-0 Sergio Agüero (40.), 2-0 Sergio Agüero (66.)Ástralía - Kosta Ríka 1-0 1-0 Tim Cahill (69.)Rússland - Suður-Kórea 2-1 0-1 Kim Shin-Wook (6.), 1-1 Fyodor Smolov (9.), 2-1 Dmitriy Tarasov (59.)Slóvenía - Kanada 1-0 1-0 Valter Birsa (53.)Malta - Færeyjar 3-2 1-0 Ryan Fenech (12.), 2-0 Michael Mifsud (19.), 3-0 Jonathan Caruana (41.), 3-1 Hállur Hánsson (80.), 3-2 Rógvi Baldvinsson (87.)Noregur - Skotland 0-1 0-1 Scott Brown (61.)Tyrkland - Hvíta-Rússland 2-1 1-0 Umut Bulut (4.), 1-1 Vitaliy Rodionov (10.), 2-1 Burak Yilmaz (89.)Suður-Afríka - Spánn 1-0 1-0 Bernard Parker (56.)Holland - Kólumbía 0-0Austurríki - Bandaríkin 1-0 1-0 Marc Janko (33.). Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og lék fyrstu 56 mínútur leiksins.Pólland - Írland 0-0England - Þýskaland 0-1 0-1 Per Mertesacker (39.)Belgía - Japan 2-3 1-0 Kevin Mirallas (16.), 1-1Yoichiro Kakitani (37.), 1-2 Keisuke Honda (53.), 1-3 Shinji Okazaki (63.), 2-3 Toby Alderweireld (79.). Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira
Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Per Mertesacker, miðvörður Arsenal, tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Englandi á Wembley þegar hann skoraði með skalla á 39. mínútu eftir hornspyrnu frá Toni Kroos. Enska landsliðið tapaði þar með í annað skiptið á heimavelli á fjórum dögum því liðið lá 0-2 fyrir Síle á föstudaginn. Það var líka púað á lærisveina Roy Hodgson eftir leik. Spánverjar töpuðu 0-1 í Suður-Afríku og Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu töpuðu 0-1 á móti Austurríki. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr vináttulandsleikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í nokkrum vináttuleikjum í kvöld:Argentína - Bosnía 2-0 1-0 Sergio Agüero (40.), 2-0 Sergio Agüero (66.)Ástralía - Kosta Ríka 1-0 1-0 Tim Cahill (69.)Rússland - Suður-Kórea 2-1 0-1 Kim Shin-Wook (6.), 1-1 Fyodor Smolov (9.), 2-1 Dmitriy Tarasov (59.)Slóvenía - Kanada 1-0 1-0 Valter Birsa (53.)Malta - Færeyjar 3-2 1-0 Ryan Fenech (12.), 2-0 Michael Mifsud (19.), 3-0 Jonathan Caruana (41.), 3-1 Hállur Hánsson (80.), 3-2 Rógvi Baldvinsson (87.)Noregur - Skotland 0-1 0-1 Scott Brown (61.)Tyrkland - Hvíta-Rússland 2-1 1-0 Umut Bulut (4.), 1-1 Vitaliy Rodionov (10.), 2-1 Burak Yilmaz (89.)Suður-Afríka - Spánn 1-0 1-0 Bernard Parker (56.)Holland - Kólumbía 0-0Austurríki - Bandaríkin 1-0 1-0 Marc Janko (33.). Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og lék fyrstu 56 mínútur leiksins.Pólland - Írland 0-0England - Þýskaland 0-1 0-1 Per Mertesacker (39.)Belgía - Japan 2-3 1-0 Kevin Mirallas (16.), 1-1Yoichiro Kakitani (37.), 1-2 Keisuke Honda (53.), 1-3 Shinji Okazaki (63.), 2-3 Toby Alderweireld (79.).
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira