Landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Króatíu | Sölvi Geir kemur inn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. nóvember 2013 11:04 Heimir Hallgrímsson og Lars. Mynd/Valli Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira