Lou Bega eða Lou Reed? Ómar Úlfur skrifar 30. október 2013 11:20 Lou Bega tengist Lou Reed ekki á nokkurn hátt. Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell. Harmageddon Mest lesið Söngvari Stone Roses vitni í kynferðisafbrotamáli Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon „Þeir sleppa aðal sannleikanum“ Harmageddon Sannleikurinn: Bilun hjá Símanum olli því að þingmenn Pírata misstu samband við stjórnstöð Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon „Listamenn eru ekki að græða neitt“ Harmageddon Frábær stemmning á Secret Solstice Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon Ný plata hjá The Vaccines á þessu ári Harmageddon
Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell.
Harmageddon Mest lesið Söngvari Stone Roses vitni í kynferðisafbrotamáli Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon „Þeir sleppa aðal sannleikanum“ Harmageddon Sannleikurinn: Bilun hjá Símanum olli því að þingmenn Pírata misstu samband við stjórnstöð Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon „Listamenn eru ekki að græða neitt“ Harmageddon Frábær stemmning á Secret Solstice Harmageddon Undir stjórn Jaruzelskis Harmageddon Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Harmageddon Ný plata hjá The Vaccines á þessu ári Harmageddon
Sannleikurinn: Bilun hjá Símanum olli því að þingmenn Pírata misstu samband við stjórnstöð Harmageddon
Sannleikurinn: Bilun hjá Símanum olli því að þingmenn Pírata misstu samband við stjórnstöð Harmageddon