Lou Bega eða Lou Reed? Ómar Úlfur skrifar 30. október 2013 11:20 Lou Bega tengist Lou Reed ekki á nokkurn hátt. Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell. Harmageddon Mest lesið Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Sá eini sem getur komið í veg fyrir stríð núna er Ólafur Ragnar Harmageddon Haukur skoðar heiminn: Uppgjör í undirheimum Harmageddon Endahnútur bundinn á Quarashi Harmageddon Daft Punk koma fram á Grammy verðlaununum á næsta ári Harmageddon David Attenborough hvergi nær hættur en kominn með nóg af órökstuddu bulli Harmageddon Herra Ísland Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon
Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell.
Harmageddon Mest lesið Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Sá eini sem getur komið í veg fyrir stríð núna er Ólafur Ragnar Harmageddon Haukur skoðar heiminn: Uppgjör í undirheimum Harmageddon Endahnútur bundinn á Quarashi Harmageddon Daft Punk koma fram á Grammy verðlaununum á næsta ári Harmageddon David Attenborough hvergi nær hættur en kominn með nóg af órökstuddu bulli Harmageddon Herra Ísland Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon