Lou Bega eða Lou Reed? Ómar Úlfur skrifar 30. október 2013 11:20 Lou Bega tengist Lou Reed ekki á nokkurn hátt. Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell. Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Vegakerfi úr sólarsellum er klárlega framtíðin Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Umhverfisráðherra til í fórnir ef "fagmenn“ komast að þeirri niðurstöðu Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon
Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell.
Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Vegakerfi úr sólarsellum er klárlega framtíðin Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Umhverfisráðherra til í fórnir ef "fagmenn“ komast að þeirri niðurstöðu Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon