Ætlar að spreyta sig á 400 metra grindahlaupi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2013 09:45 Ashton Eaton. Nordicphotos/Getty Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton, Ólympíu- og heimsmeistari í tugþraut, ætlar að leggja áherslu á keppni í 400 metra grindahlaupi á næsta ári. Hvorki Ólympíuleikar né heimsmeistaramót eru á dagskránni á næsta ári. Þjálfari Eaton segir mikilvægt að brjóta upp æfingaferlið enda hætta á að Eaton þreytist og fái leiða geri hann ekki smá hlé á tugþrautaræfingum sínum. „Andlegi þátturinn í frjálsum íþróttum er ekki síður mikilvægur en sá líkamlega,“ segir þjálfarinn Harry Marra í samtali við RunnerSpace.com. Æfingar fyrir 400 metra grindahlaup muni nýtast Eaton bæði í 400 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi í tugþrautinni. Marra hefur fulla trú á að Eaton geti gert góða hluti í 400 metra grind. Hann á best 45,64 sekúndur í 400 metra hlaupi en heimsmetið í greininni er 43,19 sekúndur. Heimsmetið í 400 metra grindahlaupi er 46,78 sekúndur. „Ef hann stendur sig vel þá verður það mögulega til þess að fólk meti enn frekar afrek hans í tugþrautinni,“ segir Marra. Eaton er aðeins annar tugþrautarkappinn í sögunni til þess að brjóta 9000 stiga múrinn. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton, Ólympíu- og heimsmeistari í tugþraut, ætlar að leggja áherslu á keppni í 400 metra grindahlaupi á næsta ári. Hvorki Ólympíuleikar né heimsmeistaramót eru á dagskránni á næsta ári. Þjálfari Eaton segir mikilvægt að brjóta upp æfingaferlið enda hætta á að Eaton þreytist og fái leiða geri hann ekki smá hlé á tugþrautaræfingum sínum. „Andlegi þátturinn í frjálsum íþróttum er ekki síður mikilvægur en sá líkamlega,“ segir þjálfarinn Harry Marra í samtali við RunnerSpace.com. Æfingar fyrir 400 metra grindahlaup muni nýtast Eaton bæði í 400 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi í tugþrautinni. Marra hefur fulla trú á að Eaton geti gert góða hluti í 400 metra grind. Hann á best 45,64 sekúndur í 400 metra hlaupi en heimsmetið í greininni er 43,19 sekúndur. Heimsmetið í 400 metra grindahlaupi er 46,78 sekúndur. „Ef hann stendur sig vel þá verður það mögulega til þess að fólk meti enn frekar afrek hans í tugþrautinni,“ segir Marra. Eaton er aðeins annar tugþrautarkappinn í sögunni til þess að brjóta 9000 stiga múrinn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Sjá meira