Hundar í sokkabuxum Óskar Hallgrímsson skrifar 10. október 2013 09:40 Á kínversku samskiptasíðunum Wiebo og Renren, sem mætti líkja við Twitter og Facebook þar í landi hefur furðulegt æði farið af stað. Það gengur út á að klæða hundinn sinn í þröngar sokkabuxur og háa hæla, taka af honum mynd og deila henni á meðal vina og vandamanna. Myndirnar eru oft merktar með kynferðislegum merkjum eins og „HOT PUPP“ og „Sexy Polly“ ásamt öðrum merkjum sem blaðamaður vill ekki hafa láta hafa eftir sér. Harmageddon Mest lesið Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Harmageddon Sannleikurinn: "Helvítis fasistar,“ æpti Ögmundur þegar hann var handtekinn við Kerið Harmageddon Högni sveipaður dulúð og þokka Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Foo Fighters á leynitónleikum undir nafninu The Holy Shits Harmageddon Kynþáttahatur nær nýjum hæðum í Ísrael Harmageddon
Á kínversku samskiptasíðunum Wiebo og Renren, sem mætti líkja við Twitter og Facebook þar í landi hefur furðulegt æði farið af stað. Það gengur út á að klæða hundinn sinn í þröngar sokkabuxur og háa hæla, taka af honum mynd og deila henni á meðal vina og vandamanna. Myndirnar eru oft merktar með kynferðislegum merkjum eins og „HOT PUPP“ og „Sexy Polly“ ásamt öðrum merkjum sem blaðamaður vill ekki hafa láta hafa eftir sér.
Harmageddon Mest lesið Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Sannleikurinn: Pírati hyggst ekki ávarpa þingmenn samkvæmt venju Harmageddon Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Harmageddon Sannleikurinn: "Helvítis fasistar,“ æpti Ögmundur þegar hann var handtekinn við Kerið Harmageddon Högni sveipaður dulúð og þokka Harmageddon Búið að tilkynna um fyrstu hljómsveitirnar á Iceland Airwaves 2015 Harmageddon Foo Fighters á leynitónleikum undir nafninu The Holy Shits Harmageddon Kynþáttahatur nær nýjum hæðum í Ísrael Harmageddon