Upphá stígvél fyrir veturinn Pattra Sriyanonge skrifar 10. október 2013 10:07 Stígvélatrend vetrarins eru upphá leðurstígvél. Vogue UK Eitt af tískubólunum í ár eru leðurstígvél sem ná upp fyrir hnén og mátti sjá ýmsar útgáfur af skótrendinu á tískupöllunum í byrjun árs. Pattra Sriyanonge, bloggari á Trendnet.is er heilluð af þessu trendi og tók saman nokkrar myndir á blogginu sínu.Rússkinnsstígvél með hæl við munstraða buxnadragt úr myndaþætti úr breska Vogue.Fyrirsætan Miranda Kerr tók sig vel út í uppháum stígvélum."Nú má haustið koma því að þessi stígvél verða mínir bestu vinir, úr H&M Fall Collection’13. Mér finnst fallegt að klæðast svona uppháum stígvélum með berum leggjum ef það er gert rétt og smekklega, vitanlega," skrifar Pattra á bloggi sínu. Sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Eitt af tískubólunum í ár eru leðurstígvél sem ná upp fyrir hnén og mátti sjá ýmsar útgáfur af skótrendinu á tískupöllunum í byrjun árs. Pattra Sriyanonge, bloggari á Trendnet.is er heilluð af þessu trendi og tók saman nokkrar myndir á blogginu sínu.Rússkinnsstígvél með hæl við munstraða buxnadragt úr myndaþætti úr breska Vogue.Fyrirsætan Miranda Kerr tók sig vel út í uppháum stígvélum."Nú má haustið koma því að þessi stígvél verða mínir bestu vinir, úr H&M Fall Collection’13. Mér finnst fallegt að klæðast svona uppháum stígvélum með berum leggjum ef það er gert rétt og smekklega, vitanlega," skrifar Pattra á bloggi sínu. Sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira