Verður Aníta kosin vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 16:30 Aníta Hinriksdóttirfagnar hér sigri í sumar. Mynd/NordicPotos/Getty ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir, Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna, fær að vita það í kvöld hvort hún hafi verið kosin vonarstjarna Frjálsíþróttasambands Evrópu í kvennaflokki, Rising Star. Verðlaunin verða veitt í Tallinn í Eistlandi í kvöld á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA. Aníta á fína möguleika eftir frábæra frammistöðu sína síðasta sumar en hún hefur fengið mikla fjölmiðlaathygli bæði hérlendis og erlendis. Aníta vann HM- og EM-gull með aðeins sex daga millibili í júlí í sumar. Aníta keppir um titilinn við ellefu aðrar stórefnilegar frjálsíþróttakonur sem slógu í gegnum í hinum ýmsu greinum í ár. Það er hægt að sjá lista yfir tilnefningarnar hér fyrir neðan.Þær eru tilnefndar: Aníta Hinriksdóttir, Íslandi (800 metra hlaup) Emel Dereli, Tyrklandi (kúluvarp) Irene Ekelund, Svíþjóð (spretthlaup) Sofi Flinck, Svíþjóð (spjótkast) Réka Guyrátz, Ungverjalandi (sleggjukast) Florentina Marincu, Rúmenía (langstökk og þrístökk) Malaika Mlhambo, Þýskalandi (langstökk) Dafne Schippers, Hollandi (Spretthlaup) Amela Terzic, Serbíu (1500 metra hlaup) Alessia Trost, Ítalía (hástökk) Noemi Zbaren, Sviss (100 metra grindahlaup) Angelina Zhuk-Krasnova, Rússlandi (stangarstökk) Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir, Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna, fær að vita það í kvöld hvort hún hafi verið kosin vonarstjarna Frjálsíþróttasambands Evrópu í kvennaflokki, Rising Star. Verðlaunin verða veitt í Tallinn í Eistlandi í kvöld á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA. Aníta á fína möguleika eftir frábæra frammistöðu sína síðasta sumar en hún hefur fengið mikla fjölmiðlaathygli bæði hérlendis og erlendis. Aníta vann HM- og EM-gull með aðeins sex daga millibili í júlí í sumar. Aníta keppir um titilinn við ellefu aðrar stórefnilegar frjálsíþróttakonur sem slógu í gegnum í hinum ýmsu greinum í ár. Það er hægt að sjá lista yfir tilnefningarnar hér fyrir neðan.Þær eru tilnefndar: Aníta Hinriksdóttir, Íslandi (800 metra hlaup) Emel Dereli, Tyrklandi (kúluvarp) Irene Ekelund, Svíþjóð (spretthlaup) Sofi Flinck, Svíþjóð (spjótkast) Réka Guyrátz, Ungverjalandi (sleggjukast) Florentina Marincu, Rúmenía (langstökk og þrístökk) Malaika Mlhambo, Þýskalandi (langstökk) Dafne Schippers, Hollandi (Spretthlaup) Amela Terzic, Serbíu (1500 metra hlaup) Alessia Trost, Ítalía (hástökk) Noemi Zbaren, Sviss (100 metra grindahlaup) Angelina Zhuk-Krasnova, Rússlandi (stangarstökk)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira