Walker þurfti 188 mót til að vinna Jón Júlíus Karlsson skrifar 14. október 2013 13:21 Jimmy Walker með sigurlaunin eftir sinn fyrsta sigur í gær. Mynd/Getty Images Jimmy Walker sigraði á Frys.com Open mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni í Kaliforníu. Walker tókst loksins að sigra en mótið var hans 188. á mótaröðinni og aldrei hafði honum tekist að bera sigur úr býtum. Í gær tókst honum það loksins. „Þetta er mjög góð tilfinning. Ég myndi ekki gera neitt öðruvísi til að komast á þennan stað sem ég stend á í dag,“ sagði Walker, 34 ára, eftir að sigurinn var í höfn. Hann lék lokahringinn á 66 höggum og lék samtals á 17 höggum undir pari í mótinu. Vijay Signh varð annar á 15 höggum undir pari. Fjórir kylfingar deildu þriðja sætinu á 14 höggum undir pari en það voru þeir Brooks Koepka, sem var efstur fyrir lokahringinn, Hideki Matsuyama, Kevin Na og Scott Brown. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jimmy Walker sigraði á Frys.com Open mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni í Kaliforníu. Walker tókst loksins að sigra en mótið var hans 188. á mótaröðinni og aldrei hafði honum tekist að bera sigur úr býtum. Í gær tókst honum það loksins. „Þetta er mjög góð tilfinning. Ég myndi ekki gera neitt öðruvísi til að komast á þennan stað sem ég stend á í dag,“ sagði Walker, 34 ára, eftir að sigurinn var í höfn. Hann lék lokahringinn á 66 höggum og lék samtals á 17 höggum undir pari í mótinu. Vijay Signh varð annar á 15 höggum undir pari. Fjórir kylfingar deildu þriðja sætinu á 14 höggum undir pari en það voru þeir Brooks Koepka, sem var efstur fyrir lokahringinn, Hideki Matsuyama, Kevin Na og Scott Brown.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira