Taylor Swift sýnir á sér nýja hlið 16. október 2013 00:00 Taylor Swift sýnir á sér nýja hlið á næstu plötu. NORDICPHOTOS/GETTY Tónlistarkonan Taylor Swift hefur að undanförnu unnið að nýju efni fyrir væntanlega plötu. Hún tjáði sig á dögunum við Associated Press, um að næsta plata muni koma fólki á óvart og að hún ætli að breyta mikið til á næstu plötu. Einnig tjáði hún í viðtali, þegar hún vann sín sjöttu verðlaun sem lagahöfundur ársins af Nashville Songwriters Association International, hversu mikilvægt það væri að breyta til á milli platna og prófa nýja hluti. Taylor Swift er 23 ára gömul og gaf hún síðast út plötuna Red, árið 2012. Platan hefur farið sigurför um allan heim og hefur selst í tæpum fjórum milljónum eintaka í Bandaríkjunum og í yfir sex milljónum eintaka um allan heim. Hér fyrir neðan er titillagið af nýjustu plötu söngkonunnar. Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarkonan Taylor Swift hefur að undanförnu unnið að nýju efni fyrir væntanlega plötu. Hún tjáði sig á dögunum við Associated Press, um að næsta plata muni koma fólki á óvart og að hún ætli að breyta mikið til á næstu plötu. Einnig tjáði hún í viðtali, þegar hún vann sín sjöttu verðlaun sem lagahöfundur ársins af Nashville Songwriters Association International, hversu mikilvægt það væri að breyta til á milli platna og prófa nýja hluti. Taylor Swift er 23 ára gömul og gaf hún síðast út plötuna Red, árið 2012. Platan hefur farið sigurför um allan heim og hefur selst í tæpum fjórum milljónum eintaka í Bandaríkjunum og í yfir sex milljónum eintaka um allan heim. Hér fyrir neðan er titillagið af nýjustu plötu söngkonunnar.
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið