Eru "Buffalo“ skór næsta æðið? Eva Dögg Sigurgeirsdóttir skrifar 3. október 2013 09:30 Það voru í raun og veru söngkonurnar í Spice Girls sem gerður hina svokölluðu Buffalo skó ódauðlega. Margir hrista hausinn yfir þessari tísku en á móti gleðjast mögulega hinir sem geta nýtt sér þessa þykku botna til að hækka sig örlítið. Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir. Núna spyrjum við okkur þeirrar spurnigar, eru Buffalo skór næsta æðið í skótískunni? Hvort sem þessir umdeildu skór verði næsta tískubóla á eftir að koma í ljós, en að minnsta kosti sýndu margir vinir okkur í tískuheiminum þykkbotna skó fyrir næsta vor.Sjá meira Tíska.is Post by Lífið á Visir.is. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Það voru í raun og veru söngkonurnar í Spice Girls sem gerður hina svokölluðu Buffalo skó ódauðlega. Margir hrista hausinn yfir þessari tísku en á móti gleðjast mögulega hinir sem geta nýtt sér þessa þykku botna til að hækka sig örlítið. Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir. Núna spyrjum við okkur þeirrar spurnigar, eru Buffalo skór næsta æðið í skótískunni? Hvort sem þessir umdeildu skór verði næsta tískubóla á eftir að koma í ljós, en að minnsta kosti sýndu margir vinir okkur í tískuheiminum þykkbotna skó fyrir næsta vor.Sjá meira Tíska.is Post by Lífið á Visir.is.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira