Eru "Buffalo“ skór næsta æðið? Eva Dögg Sigurgeirsdóttir skrifar 3. október 2013 09:30 Það voru í raun og veru söngkonurnar í Spice Girls sem gerður hina svokölluðu Buffalo skó ódauðlega. Margir hrista hausinn yfir þessari tísku en á móti gleðjast mögulega hinir sem geta nýtt sér þessa þykku botna til að hækka sig örlítið. Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir. Núna spyrjum við okkur þeirrar spurnigar, eru Buffalo skór næsta æðið í skótískunni? Hvort sem þessir umdeildu skór verði næsta tískubóla á eftir að koma í ljós, en að minnsta kosti sýndu margir vinir okkur í tískuheiminum þykkbotna skó fyrir næsta vor.Sjá meira Tíska.is Post by Lífið á Visir.is. Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Það voru í raun og veru söngkonurnar í Spice Girls sem gerður hina svokölluðu Buffalo skó ódauðlega. Margir hrista hausinn yfir þessari tísku en á móti gleðjast mögulega hinir sem geta nýtt sér þessa þykku botna til að hækka sig örlítið. Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir. Núna spyrjum við okkur þeirrar spurnigar, eru Buffalo skór næsta æðið í skótískunni? Hvort sem þessir umdeildu skór verði næsta tískubóla á eftir að koma í ljós, en að minnsta kosti sýndu margir vinir okkur í tískuheiminum þykkbotna skó fyrir næsta vor.Sjá meira Tíska.is Post by Lífið á Visir.is.
Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira