Geitaostfylltur kjúklingur Pattra Sriyanonge skrifar 4. október 2013 10:18 Kjúklingabringur vafðar beikoni og fylltar með geitaost og sólþurrkuðum tómötum er tilvalinn helgarmatur. „Ég geri þennan rétt í ýmsum útfærslum en að þessu sinni notaði ég geitarost í fyrsta sinn og úrkoman var ljómandi góð,“ skrifað bloggarinn Pattra Sriyanonge á bloggi sínu á Trendnet.is er hún deilir girnilegri uppskrift að kjúlingabringum fylltum með geitaost og sólþurrkuðum tómötum.„Það er afar sterkt bragð af ostinum en maður þarf ekki að vera aðdáandi hans til þess að kunna að meta þennan rétt, nú tala ég af reynslu.“Innihald:KjúklingabringurSólþurrkaðar tómatarRautt pestóGeitarosturKalkúnabeikonKrydd eftir smekk. Ég notaði timían, salt, pipar, paprikuduft, hvítlauksduft og cayenne pipar.Aðferð:Byrjið á því að skera bringuna þannig að hún opnist eins og bók. Fyllið hana með sólþurrkuðum tómötum, pestó, geitaosti og kryddið eftir smekk.Næsta skrefið er að vefja kalkúnabeikoni utan um bringurnar og brúna þær aðeins á pönnu. Að lokum er þeim skellt inn í ofn í ca. 40-45 mínútur á 190 gráður.Borið fram með hrísgrjónum, salati, sætum kartöflum, cous cous eða hvað sem hugurinn girnist. Hverdagslúxusmatur - sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
„Ég geri þennan rétt í ýmsum útfærslum en að þessu sinni notaði ég geitarost í fyrsta sinn og úrkoman var ljómandi góð,“ skrifað bloggarinn Pattra Sriyanonge á bloggi sínu á Trendnet.is er hún deilir girnilegri uppskrift að kjúlingabringum fylltum með geitaost og sólþurrkuðum tómötum.„Það er afar sterkt bragð af ostinum en maður þarf ekki að vera aðdáandi hans til þess að kunna að meta þennan rétt, nú tala ég af reynslu.“Innihald:KjúklingabringurSólþurrkaðar tómatarRautt pestóGeitarosturKalkúnabeikonKrydd eftir smekk. Ég notaði timían, salt, pipar, paprikuduft, hvítlauksduft og cayenne pipar.Aðferð:Byrjið á því að skera bringuna þannig að hún opnist eins og bók. Fyllið hana með sólþurrkuðum tómötum, pestó, geitaosti og kryddið eftir smekk.Næsta skrefið er að vefja kalkúnabeikoni utan um bringurnar og brúna þær aðeins á pönnu. Að lokum er þeim skellt inn í ofn í ca. 40-45 mínútur á 190 gráður.Borið fram með hrísgrjónum, salati, sætum kartöflum, cous cous eða hvað sem hugurinn girnist. Hverdagslúxusmatur - sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira