Barn brenndist er stuðningsmaður Fjölnis fagnaði með blysi Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2013 17:54 Hér má sjá stuðningsmann Fjölnis með blys. Ekki er vitað hvort hann tengist atvikinu sem um ræðir. myndir /EVa Björk Ægisdóttir Fjölnir komst upp í Pepsi-deild karla í dag eftir sigur á Leikni 3-1 upp í Breiðholtinu og mikil fagnaðarlæti brutust út eftir leikinn. Samkvæmt heimildum Vísis mun einn stuðningsmaður Fjölnis hafa verið með blys í fagnaðarlátunum og á lítil stúlka að hafa brennst lítillega á hönd. Stuðningsmaður Fjölnis mun hafa sveiflað blysinu með fyrrgreindum afleiðingum. „Við vorum að spila á útivelli og getum því ekki borið ábyrgð á gæslunni á Leiknisvelli,“ segir Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar, Fjölnis. „Sjálfur var ég að frétta af þessu og okkur þykir þetta alveg gríðarlega leiðinlegt. Þetta var víst einn stuðningsmaður okkar sem var blysið og stelpan á að hafa staðið fyrir aftan hann. Svona atvik eru leiðinlegt og vonandi fór þetta ekki illa.“ „Það er mjög erfitt að ætla halda einhverri gæslu uppi þegar menn vinna svona mikilvæga sigra. Gæslumenn Leiknis reyndu að stöðva mannskapinn að fara inn á völlinn en eðlilega gekk það ekki.“ Þess má geta að stuðningsmenn KV fögnuðu einnig með blysum í leikslok þegar liðið hafði tryggt sér sæti í 1. deild karla eftir jafntefli gegn Gróttu. Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Fjölnir komst upp í Pepsi-deild karla í dag eftir sigur á Leikni 3-1 upp í Breiðholtinu og mikil fagnaðarlæti brutust út eftir leikinn. Samkvæmt heimildum Vísis mun einn stuðningsmaður Fjölnis hafa verið með blys í fagnaðarlátunum og á lítil stúlka að hafa brennst lítillega á hönd. Stuðningsmaður Fjölnis mun hafa sveiflað blysinu með fyrrgreindum afleiðingum. „Við vorum að spila á útivelli og getum því ekki borið ábyrgð á gæslunni á Leiknisvelli,“ segir Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar, Fjölnis. „Sjálfur var ég að frétta af þessu og okkur þykir þetta alveg gríðarlega leiðinlegt. Þetta var víst einn stuðningsmaður okkar sem var blysið og stelpan á að hafa staðið fyrir aftan hann. Svona atvik eru leiðinlegt og vonandi fór þetta ekki illa.“ „Það er mjög erfitt að ætla halda einhverri gæslu uppi þegar menn vinna svona mikilvæga sigra. Gæslumenn Leiknis reyndu að stöðva mannskapinn að fara inn á völlinn en eðlilega gekk það ekki.“ Þess má geta að stuðningsmenn KV fögnuðu einnig með blysum í leikslok þegar liðið hafði tryggt sér sæti í 1. deild karla eftir jafntefli gegn Gróttu.
Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira