Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2013 10:25 Apple hefur selt níu millljónir iPhone á síðustu þremur dögum Apple hefur selt um 9 milljónir af nýja iPhone 5S og iPhone 5C símunum eftir að þeir voru settir í sölu á föstudaginn var. Apple hefur aldrei selt jafn marga síma á opnunarhelgi. Þegar iPhone 5 var tekinn í sölu seldust um 5 milljónir síma fyrstu helgina sem hann var í sölu. Salan á nýju símunum fór hins vegar langt fram úr væntingum og hækkuðu hlutabréf í Apple um 6% í gær. Ein helsta ástæðan fyrir söluaukningunni er að nýju iPhone-símarnir voru einnig seldir í Kína fyrstu helgina en þegar iPhone 5 kom út hófst salan í Kína mörgum mánuðum seinna. Þá setti Apple einnig tvo síma á markað en ekki einn. iPhone 5S, sem kemur gylltur, silfraður og grár að lit, kostar á milli 25 til 50 þúsund krónur í Bandaríkjunum en 5C týpan, sem kemur í bláu, grænu, bleiku, gulu og hvítu, kostar frá 10 til 25 þúsund krónur. Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple hefur selt um 9 milljónir af nýja iPhone 5S og iPhone 5C símunum eftir að þeir voru settir í sölu á föstudaginn var. Apple hefur aldrei selt jafn marga síma á opnunarhelgi. Þegar iPhone 5 var tekinn í sölu seldust um 5 milljónir síma fyrstu helgina sem hann var í sölu. Salan á nýju símunum fór hins vegar langt fram úr væntingum og hækkuðu hlutabréf í Apple um 6% í gær. Ein helsta ástæðan fyrir söluaukningunni er að nýju iPhone-símarnir voru einnig seldir í Kína fyrstu helgina en þegar iPhone 5 kom út hófst salan í Kína mörgum mánuðum seinna. Þá setti Apple einnig tvo síma á markað en ekki einn. iPhone 5S, sem kemur gylltur, silfraður og grár að lit, kostar á milli 25 til 50 þúsund krónur í Bandaríkjunum en 5C týpan, sem kemur í bláu, grænu, bleiku, gulu og hvítu, kostar frá 10 til 25 þúsund krónur.
Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira