Kveðjustund Katrínar | Myndir 26. september 2013 21:58 Katrín ásamt fjölskyldu sinni eftir leik. myndir/daníel Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. Landsliðsferill Katrínar hófst fyrir nítján árum síðan og áhorfendur fengu tækifæri til þess að þakka henni ómetanlegt framlag í kvöld. Úrslitin hefðu getað verið betri en Katrín getur gengið stolt frá borði. Það hefur mikið breyst síðan hún byrjaði að spila með landsliðinu og hún á stóran þátt í því. Hér að ofan má sjá myndir af Katrínu í leiknum og eftir leik. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. 26. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska kvennalandsliðið byrjar ekki vel undir stjórn Freys Alexanderssonar því liðið tapaði 0-2 á móti Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslensku stelpurnar réðu ekkert við hápressu Sviss eða hina frábæru Ramonu Bachmann sem fór afar illa með íslensku varnarlínuna allan leikinn. 26. september 2013 15:42 Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. 26. september 2013 21:39 Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. 26. september 2013 21:35 Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. 26. september 2013 21:30 Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. 26. september 2013 21:37 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. Landsliðsferill Katrínar hófst fyrir nítján árum síðan og áhorfendur fengu tækifæri til þess að þakka henni ómetanlegt framlag í kvöld. Úrslitin hefðu getað verið betri en Katrín getur gengið stolt frá borði. Það hefur mikið breyst síðan hún byrjaði að spila með landsliðinu og hún á stóran þátt í því. Hér að ofan má sjá myndir af Katrínu í leiknum og eftir leik.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. 26. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska kvennalandsliðið byrjar ekki vel undir stjórn Freys Alexanderssonar því liðið tapaði 0-2 á móti Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslensku stelpurnar réðu ekkert við hápressu Sviss eða hina frábæru Ramonu Bachmann sem fór afar illa með íslensku varnarlínuna allan leikinn. 26. september 2013 15:42 Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. 26. september 2013 21:39 Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. 26. september 2013 21:35 Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. 26. september 2013 21:30 Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. 26. september 2013 21:37 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. 26. september 2013 21:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska kvennalandsliðið byrjar ekki vel undir stjórn Freys Alexanderssonar því liðið tapaði 0-2 á móti Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslensku stelpurnar réðu ekkert við hápressu Sviss eða hina frábæru Ramonu Bachmann sem fór afar illa með íslensku varnarlínuna allan leikinn. 26. september 2013 15:42
Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. 26. september 2013 21:39
Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. 26. september 2013 21:35
Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. 26. september 2013 21:30
Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. 26. september 2013 21:37