Októberfest og stígvélabjór Óskar Hallgrímsson skrifar 13. september 2013 11:15 Stuð, stemmning og allskyns drykkjulæti voru í gær í tjaldinu fyrir framan Háskóla Íslands þar sem Oktoberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands var hafin með pompi og prakt. Hljómsveitirnar: Einar Lövdal, Vök, Bandið 1860, Snorri Helgason, Tilbury, Mammút, Dikta og Kaleo spiluðu fyrir dansi. Mikið var um glimmerhúfur og brjóstaskoruboli og stemningin leyndi sér ekki í andlitum hátíðargesta sem endurspeglast í þessum myndum sem hér eru fyrir ofan. Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Sannleikurinn: Vodafone ráðleggur viðskiptavinum sínum að skipta yfir í Nova Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon
Stuð, stemmning og allskyns drykkjulæti voru í gær í tjaldinu fyrir framan Háskóla Íslands þar sem Oktoberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands var hafin með pompi og prakt. Hljómsveitirnar: Einar Lövdal, Vök, Bandið 1860, Snorri Helgason, Tilbury, Mammút, Dikta og Kaleo spiluðu fyrir dansi. Mikið var um glimmerhúfur og brjóstaskoruboli og stemningin leyndi sér ekki í andlitum hátíðargesta sem endurspeglast í þessum myndum sem hér eru fyrir ofan.
Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Sannleikurinn: Vodafone ráðleggur viðskiptavinum sínum að skipta yfir í Nova Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon