Tiger ósáttur með tvö högg í víti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2013 12:30 Tiger Woods. Nordicphotos/Getty Tiger Woods fékk tvö högg í refsingu á BMW-mótinu í Lake Forest í gær. Bandaríkjamaðurinn var ekki sáttur. Tiger var refsað fyrir að boltinn hans hreyfðist lítillega til þegar hann færði frá lausung utan brautar. Atvikið má sjá á myndbandinu hér að neðan en ESPN er meðal miðla sem fjalla um málið. Tiger fékk ekki að vita af refsingunni fyrr en að hringnum loknum. Hann taldi sig hafa parað holuna en fékk þess í stað tvöfaldan skolla. Tiger ræddi ekki við blaðamenn eftir hringinn. Dómarinn Slugger White staðfesti þó að Tiger hefði mótmælt dómnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tiger lendir í að fá tvö högg í refsingu á árinu. Bandarískir blaðamenn á svæðinu segja að Tiger hafi brugðist illa við og meðal annars slegið fast í skúr á svæðinu. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods fékk tvö högg í refsingu á BMW-mótinu í Lake Forest í gær. Bandaríkjamaðurinn var ekki sáttur. Tiger var refsað fyrir að boltinn hans hreyfðist lítillega til þegar hann færði frá lausung utan brautar. Atvikið má sjá á myndbandinu hér að neðan en ESPN er meðal miðla sem fjalla um málið. Tiger fékk ekki að vita af refsingunni fyrr en að hringnum loknum. Hann taldi sig hafa parað holuna en fékk þess í stað tvöfaldan skolla. Tiger ræddi ekki við blaðamenn eftir hringinn. Dómarinn Slugger White staðfesti þó að Tiger hefði mótmælt dómnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tiger lendir í að fá tvö högg í refsingu á árinu. Bandarískir blaðamenn á svæðinu segja að Tiger hafi brugðist illa við og meðal annars slegið fast í skúr á svæðinu.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira