Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2013 14:45 Gareth Bale. Mynd/AFP Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Það er athyglisvert að skoða listann yfir þá leikmenn sem hafa á einhverjum tímapunkti verið dýrasti knattspyrnumaður heims undanfarin 53 ár. Frá og með árinu 1961 þá hafa 23 leikmenn fengið þennan "þungbæra" stimpil. Diego Maradona er sá eini sem hefur verið keyptur tvisvar fyrir metfé en það muna mun færri eftir Ítalanum Gianluigi Lentini sem varð dýrasti knattspyrnumaður í heims í fjögur frá 1992 til 1996. Vísis hefur tekið saman lista yfir þá knattspyrnumenn sem hafa verið keyptir fyrir heimsmet upphæð frá 1960 og má sjá hann hérna fyrir neðan. Þróun metsins yfir dýrasta knattspyrnumann heims 1960-2013:Johan Cruyff.Mynd/AFP152 þúsund pund Luis Suárez Spænskur miðjumaður Frá Barcelona til Internazionale 1961250 þúsund pund Angelo Sormani Brasilískur framherji Frá Mantova til Roma 1963300 þúsund pund Harald Nielsen Danskur framherji Frá Bologna til Internazionale 1967500 þúsund pund Pietro Anastasi Ítalskur framherji Frá Varese til Juventus 1968922 þúsund pund Johan Cruyff Hollenskur miðjumaður/framherji Frá Ajax til Barcelona 19731,2 milljón punda Giuseppe Savoldi Ítalskur framherji Frá Bologna til Napoli 19751,75 milljón punda Paolo Rossi Ítalskur framherji Frá Vicenza til Juventus 1976Diego MaradonaMynd/AFP3 milljónir punda Diego Maradona Argentínskur miðjumaður/framherji Frá Boca Juniors til Barcelona 19825 milljónir punda Diego Maradona Argentínskur miðjumaður/framherji Frá Barcelona til Napoli 19846 milljónir punda Ruud Gullit Hollenskur miðjumaður Frá PSV Eindhoven til AC Milan 19878 milljónir punda Roberto Baggio Ítalskur framherji Frá Fiorentina til Juventus 199010 milljónir punda Jean-Pierre Papin Franskur framherji Frá Marseille til AC Milan 199212 milljónir punda Gianluca Vialli Ítalskur framherji Frá Sampdoria til Juventus 199213 milljónir punda Gianluigi Lentini Ítalskur miðjumaður/framherji Frá Torino til AC Milan 1992Alan Shearer.Mynd/NordicPhotos/Getty15 milljónir punda Alan Shearer Enskur framherji Frá Blackburn Rovers til Newcastle United 199619,5 milljónir punda Ronaldo Brasilískur framherji Frá Barcelona til Internazionale 199721,5 milljón punda Denílson Brasilískur miðjumaður/framherji Frá Sao Paulo til Real Betis 199832 milljónir punda Christian Vieri Ítalskur framherji Frá Lazio til Internazionale 199935,5 milljónir punda Hernán Crespo Argentínskur framherji Frá Parma til Lazio 2000Luis Figo.Mynd/NordicPhotos/Getty37 milljónir pundaLuís Figo Portúgalskur miðjumaður Frá Barcelona til Real Madrid 2000 46,6 milljónir pundaZinedine Zidane Franskur miðjumaður Frá Juventus til Real Madrid 2001 56 milljónir pundaKaká Brasilískur miðjumaður Frá AC Milan til Real Madrid 2009Cristiano Ronaldo.Mynd/NordicPhotos/Getty80 milljónir punda Cristiano Ronaldo Portúgalskur miðjumaður/framherji Frá Manchester United til Real Madrid 200985,3 milljónir punda Gareth Bale Velskur miðjumaður Frá Tottenham til Real Madrid 2013 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Það er athyglisvert að skoða listann yfir þá leikmenn sem hafa á einhverjum tímapunkti verið dýrasti knattspyrnumaður heims undanfarin 53 ár. Frá og með árinu 1961 þá hafa 23 leikmenn fengið þennan "þungbæra" stimpil. Diego Maradona er sá eini sem hefur verið keyptur tvisvar fyrir metfé en það muna mun færri eftir Ítalanum Gianluigi Lentini sem varð dýrasti knattspyrnumaður í heims í fjögur frá 1992 til 1996. Vísis hefur tekið saman lista yfir þá knattspyrnumenn sem hafa verið keyptir fyrir heimsmet upphæð frá 1960 og má sjá hann hérna fyrir neðan. Þróun metsins yfir dýrasta knattspyrnumann heims 1960-2013:Johan Cruyff.Mynd/AFP152 þúsund pund Luis Suárez Spænskur miðjumaður Frá Barcelona til Internazionale 1961250 þúsund pund Angelo Sormani Brasilískur framherji Frá Mantova til Roma 1963300 þúsund pund Harald Nielsen Danskur framherji Frá Bologna til Internazionale 1967500 þúsund pund Pietro Anastasi Ítalskur framherji Frá Varese til Juventus 1968922 þúsund pund Johan Cruyff Hollenskur miðjumaður/framherji Frá Ajax til Barcelona 19731,2 milljón punda Giuseppe Savoldi Ítalskur framherji Frá Bologna til Napoli 19751,75 milljón punda Paolo Rossi Ítalskur framherji Frá Vicenza til Juventus 1976Diego MaradonaMynd/AFP3 milljónir punda Diego Maradona Argentínskur miðjumaður/framherji Frá Boca Juniors til Barcelona 19825 milljónir punda Diego Maradona Argentínskur miðjumaður/framherji Frá Barcelona til Napoli 19846 milljónir punda Ruud Gullit Hollenskur miðjumaður Frá PSV Eindhoven til AC Milan 19878 milljónir punda Roberto Baggio Ítalskur framherji Frá Fiorentina til Juventus 199010 milljónir punda Jean-Pierre Papin Franskur framherji Frá Marseille til AC Milan 199212 milljónir punda Gianluca Vialli Ítalskur framherji Frá Sampdoria til Juventus 199213 milljónir punda Gianluigi Lentini Ítalskur miðjumaður/framherji Frá Torino til AC Milan 1992Alan Shearer.Mynd/NordicPhotos/Getty15 milljónir punda Alan Shearer Enskur framherji Frá Blackburn Rovers til Newcastle United 199619,5 milljónir punda Ronaldo Brasilískur framherji Frá Barcelona til Internazionale 199721,5 milljón punda Denílson Brasilískur miðjumaður/framherji Frá Sao Paulo til Real Betis 199832 milljónir punda Christian Vieri Ítalskur framherji Frá Lazio til Internazionale 199935,5 milljónir punda Hernán Crespo Argentínskur framherji Frá Parma til Lazio 2000Luis Figo.Mynd/NordicPhotos/Getty37 milljónir pundaLuís Figo Portúgalskur miðjumaður Frá Barcelona til Real Madrid 2000 46,6 milljónir pundaZinedine Zidane Franskur miðjumaður Frá Juventus til Real Madrid 2001 56 milljónir pundaKaká Brasilískur miðjumaður Frá AC Milan til Real Madrid 2009Cristiano Ronaldo.Mynd/NordicPhotos/Getty80 milljónir punda Cristiano Ronaldo Portúgalskur miðjumaður/framherji Frá Manchester United til Real Madrid 200985,3 milljónir punda Gareth Bale Velskur miðjumaður Frá Tottenham til Real Madrid 2013
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira