Þór/KA mætir Stjörnubönunum frá Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 10:55 Mynd/Anton Þór/KA lenti á móti Zorkiy Krasnogorsk frá Rússlandi þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Nyon í dag. Þór/KA er fulltrúi Íslands í Evrópukeppninni í ár en félagið tryggði sér farseðilinn með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Þetta er annað árið í röð sem íslensku meistararnir mæta liði Zorkiy Krasnogorsk en Stjarnan tapaði fyrir rússneska liðinu í fyrra. Liðin gerðu þá markalaust jafntefli á Stjörnuvellinum en Zorkiy vann seinni leikinn 3-1. Fyrri leikurinn er á heimavelli Þór/KA 9. eða 10 október og seinni leikurinn er síðan viku síðar á útivelli. Sigurvegarinn mætir annaðhvort PK-35 Vantaa frá Finnlandi eða Birmingham frá Englandi í sextán liða úrslitunum. Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í Malmö mæta norsku meisturunum í Lilleström. Það bíður erfiður mótherji í sextán liða úrslitunum því sigurvegarinn mætir annaðhvort Pärnu frá Eistlandi eða Evrópumeisturum Wolfsburg frá Þýskalandi.Þessi lið mætast í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna: Konak, Tyrklandi - Racibórz, Póllandi MTK, Ungverjalandi - Turbine Potsdam, Þýskalandi Standard Liege, Belgíu - Glasgow City, Skotlandi Tyresö, Svíþjóð - Paris Saint-Germain, Frakklandi Pärnu, Eistlandi - Wolfsburg, Þýskalandi St. Pölten-Spratzern, Austurríki - Torres, Ítalíu Apollon, Kýpur - Neulengbach, Austurríki Spartak Subotica, Serbíu - Rossiyanka, Rússlandi PK-35 Vantaa, Finnlandi - Birmingham, Englandi Zürich Frauen, Sviss - Sparta Prag, Tékklandi Lilleström, Noregi - Malmö, Svíþjóð Twente, Hollandi - Lyon, Frakklandi Kairat, Kasakstan - Arsenal, Englandi Barcelona, Spáni - Bröndby, DanmörkuÞór/KA, Íslandi - Zorkiy Krasnogorsk, Rússlandi Tavagnacco, Ítalíu - Fortuna Hjörring, Danmörku Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Þór/KA lenti á móti Zorkiy Krasnogorsk frá Rússlandi þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Nyon í dag. Þór/KA er fulltrúi Íslands í Evrópukeppninni í ár en félagið tryggði sér farseðilinn með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Þetta er annað árið í röð sem íslensku meistararnir mæta liði Zorkiy Krasnogorsk en Stjarnan tapaði fyrir rússneska liðinu í fyrra. Liðin gerðu þá markalaust jafntefli á Stjörnuvellinum en Zorkiy vann seinni leikinn 3-1. Fyrri leikurinn er á heimavelli Þór/KA 9. eða 10 október og seinni leikurinn er síðan viku síðar á útivelli. Sigurvegarinn mætir annaðhvort PK-35 Vantaa frá Finnlandi eða Birmingham frá Englandi í sextán liða úrslitunum. Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í Malmö mæta norsku meisturunum í Lilleström. Það bíður erfiður mótherji í sextán liða úrslitunum því sigurvegarinn mætir annaðhvort Pärnu frá Eistlandi eða Evrópumeisturum Wolfsburg frá Þýskalandi.Þessi lið mætast í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna: Konak, Tyrklandi - Racibórz, Póllandi MTK, Ungverjalandi - Turbine Potsdam, Þýskalandi Standard Liege, Belgíu - Glasgow City, Skotlandi Tyresö, Svíþjóð - Paris Saint-Germain, Frakklandi Pärnu, Eistlandi - Wolfsburg, Þýskalandi St. Pölten-Spratzern, Austurríki - Torres, Ítalíu Apollon, Kýpur - Neulengbach, Austurríki Spartak Subotica, Serbíu - Rossiyanka, Rússlandi PK-35 Vantaa, Finnlandi - Birmingham, Englandi Zürich Frauen, Sviss - Sparta Prag, Tékklandi Lilleström, Noregi - Malmö, Svíþjóð Twente, Hollandi - Lyon, Frakklandi Kairat, Kasakstan - Arsenal, Englandi Barcelona, Spáni - Bröndby, DanmörkuÞór/KA, Íslandi - Zorkiy Krasnogorsk, Rússlandi Tavagnacco, Ítalíu - Fortuna Hjörring, Danmörku
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira