Emilíana hélt hún væri að deyja Frosti Logason skrifar 6. september 2013 16:59 Emilíana er fyrst núna að losna við stressið sem fylgir því að troða upp. Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan. Harmageddon Mest lesið Myndir af Breivik nokkrum mínútum eftir handtöku Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Stöðumælaverðir segja stöðuna aldrei hafa verið eins slæma Harmageddon Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon Sannleikurinn: Þingmenn stunda kynlíf á salernum Alþingishússins Harmageddon Lay Low er skotin í Mary Poppins Harmageddon Blaðamennska á átakasvæðum Harmageddon
Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan.
Harmageddon Mest lesið Myndir af Breivik nokkrum mínútum eftir handtöku Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Stöðumælaverðir segja stöðuna aldrei hafa verið eins slæma Harmageddon Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon Sannleikurinn: Þingmenn stunda kynlíf á salernum Alþingishússins Harmageddon Lay Low er skotin í Mary Poppins Harmageddon Blaðamennska á átakasvæðum Harmageddon