Eyjakonur unnu mikilvægan sigur á Blikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2013 15:38 Shaneka Gordon. Mynd/Valli Eyjakonur lönduðu gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um annað sæti Pepsi-deildar kvenna í dag þegar liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki í Eyjum í dag. ÍBV hefur eins stigs forskot á Val en Valur vann 3-1 útisigur á FH á sama tíma. Shaneka Jodian Gordon skoraði tvö mörk fyrir ÍBV-liðið í sigrinum á Blikum en Breiðablik hefur aðeins fengið eitt stig úr þremur leikjum síðan að liðið vann bikarmeistaratitilinn á Laugardalsvellinum. Valur vann 3-1 útisigur á FH þrátt fyrir að missa Ólínu Guðbjörgu Viðarsdóttur af velli með rautt spjald á 49. mínútu. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk í leiknum og er komin með 16 mörk í deildinni. Stjörnukonur eru áfram á góðri leið með því að setja nýtt stigamet en Íslandsmeistararnir unnu í dag 4-0 stórsigur á Selfossi á Samsung vellinum í Garðabæ. Harpa Þorsteinsdóttir, markhæsti leikmaður deildarinnar, bætti tveimur mörkum við og er því búin að skora 23 deildarmörk í sumar. Upplýsingar um markaskorara eru af hluta fengnar frá vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna:Hk/Víkingur - Þróttur 4-1 Elma Lára Auðunsdóttir (6.), 2-0 Bergþóra Gná Hannesdóttir (49.), 2-1 Valgerður Jóhannsdóttir (52.), 3-1 Tinna Óðinsdóttir (53.), 4-1 Natalía Reynisdóttir (84.).ÍBV - Breiðablik 3-1 1-0 Shaneka Gordon (2.), 2-0 Ana Maria Lopez (50.), 3-0 Shaneka Gordon (60.), 3-1 Rakel Hönnudóttir, víti (90.+1)FH - Valur 1-3 0-1 Hildur Antonsdóttir (1.), 1-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (9.), 1-2 Elín Metta Jensen (47.), 1-3 Elín Metta Jensen (74.)Stjarnan - Selfoss 4-0 1-0 Harpa Þorsteinsdóttir (25.), 2-0 Anna Björk Kristjánsdóttir (32.), 3-0 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (39.), 4-0 Harpa Þorsteinsdóttir (50.) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Eyjakonur lönduðu gríðarlega mikilvægum sigri í baráttunni um annað sæti Pepsi-deildar kvenna í dag þegar liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki í Eyjum í dag. ÍBV hefur eins stigs forskot á Val en Valur vann 3-1 útisigur á FH á sama tíma. Shaneka Jodian Gordon skoraði tvö mörk fyrir ÍBV-liðið í sigrinum á Blikum en Breiðablik hefur aðeins fengið eitt stig úr þremur leikjum síðan að liðið vann bikarmeistaratitilinn á Laugardalsvellinum. Valur vann 3-1 útisigur á FH þrátt fyrir að missa Ólínu Guðbjörgu Viðarsdóttur af velli með rautt spjald á 49. mínútu. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk í leiknum og er komin með 16 mörk í deildinni. Stjörnukonur eru áfram á góðri leið með því að setja nýtt stigamet en Íslandsmeistararnir unnu í dag 4-0 stórsigur á Selfossi á Samsung vellinum í Garðabæ. Harpa Þorsteinsdóttir, markhæsti leikmaður deildarinnar, bætti tveimur mörkum við og er því búin að skora 23 deildarmörk í sumar. Upplýsingar um markaskorara eru af hluta fengnar frá vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna:Hk/Víkingur - Þróttur 4-1 Elma Lára Auðunsdóttir (6.), 2-0 Bergþóra Gná Hannesdóttir (49.), 2-1 Valgerður Jóhannsdóttir (52.), 3-1 Tinna Óðinsdóttir (53.), 4-1 Natalía Reynisdóttir (84.).ÍBV - Breiðablik 3-1 1-0 Shaneka Gordon (2.), 2-0 Ana Maria Lopez (50.), 3-0 Shaneka Gordon (60.), 3-1 Rakel Hönnudóttir, víti (90.+1)FH - Valur 1-3 0-1 Hildur Antonsdóttir (1.), 1-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (9.), 1-2 Elín Metta Jensen (47.), 1-3 Elín Metta Jensen (74.)Stjarnan - Selfoss 4-0 1-0 Harpa Þorsteinsdóttir (25.), 2-0 Anna Björk Kristjánsdóttir (32.), 3-0 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (39.), 4-0 Harpa Þorsteinsdóttir (50.)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira