Það þarf fólk eins og Má Frosti Logason skrifar 30. ágúst 2013 16:03 Már Gunnarsson er ungur Keflvíkingur. Hann fæddist með mjög sjaldgæfan og ólæknandi sjúkdóm sem ber heitið Lebers Congenital Amaurosis. Sjúkdómurinn veldur því að Már er einungis með eitt prósent af því sem kallast eðlileg sjón. Hann lætur það þó ekki aftra sér við áhugamál sín sem eru meðal annars tónlist, sund, skák og knattspyrna. Hann spilar mikið á píanó og finnst skemmtilegast að semja sjálfur og spila sína eigin tónlist. Már er einn öflugasti stuðningsmaður knattspyrnufélags Keflavíkur. Hann mætir á hvern einasta leik og þreytist ekki á því að hvetja sitt lið til sigurs, þrátt fyrir að geta sjálfur ekki séð leikinn með eigin augum. Már er alvöru stuðningsmaður sem er knattspyrnuíþróttinni og Suðurnesjum til mikils sóma. Harmageddon Mest lesið Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Upp á yfirborðið Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon
Már Gunnarsson er ungur Keflvíkingur. Hann fæddist með mjög sjaldgæfan og ólæknandi sjúkdóm sem ber heitið Lebers Congenital Amaurosis. Sjúkdómurinn veldur því að Már er einungis með eitt prósent af því sem kallast eðlileg sjón. Hann lætur það þó ekki aftra sér við áhugamál sín sem eru meðal annars tónlist, sund, skák og knattspyrna. Hann spilar mikið á píanó og finnst skemmtilegast að semja sjálfur og spila sína eigin tónlist. Már er einn öflugasti stuðningsmaður knattspyrnufélags Keflavíkur. Hann mætir á hvern einasta leik og þreytist ekki á því að hvetja sitt lið til sigurs, þrátt fyrir að geta sjálfur ekki séð leikinn með eigin augum. Már er alvöru stuðningsmaður sem er knattspyrnuíþróttinni og Suðurnesjum til mikils sóma.
Harmageddon Mest lesið Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Upp á yfirborðið Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon