FH-ingar unnu Val og eru með fullt hús á Hafnarfjarðarmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2013 22:08 Ólafur Stefánsson að stýra Valsliðinu í kvöld. Mynd/Daníel FH-ingar hafa unnið báða leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla en þeir unnu nauman og dramatískan sigur á Val í kvöld, 25-24, með marki á síðustu sekúndunni. Valsmenn og Haukar hafa bæði unnið einn leik og tapað einum. Hafnarfjarðarmótið er orðin árlegur viðburður á undirbúningstímabilinu. Haukar töpuðu naumlega fyrir Val í gær en unnu 25-20 sigur á norska liðinu Kristiansund í kvöld. Jónatan Magnússon er spilandi þjálfari Kristiansund-liðsins og með liðinu leika að auki tveir íslenskir leikmenn, Gísli Jón Þórisson og Sigurgeir Árni Ægisson. Valsmenn mæta eins og kunnugt er til leiks undir stjórn Ólafs Stefánssonar sem kvaddi íslenska landsliðið í júní eftir magnaðan feril. Kristiansund hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Hafnarfjarðarmótinu og er eina liðið sem getur ekki orðið meistari. FH og Haukar mætast í lokaumferðinni á morgun en mótið fer fram í Strandgötu. FH-ingum nægir jafntefli en Haukar þurfa að vinna leikinn. Valsmenn spilað síðasta leikinn sinn á móti Kristiansund.Úrslit og markaskorarar á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld:FH - Valur 25-24 (10-10)Mörk FH: Magnús Óli Magnússon 8, Ásbjörn Friðriksson 6, Benedikt Reynir Kristinsson 3, Halldór Guðjónsson 3, Sigurður Ágústsson 2, Einar Rafn Eiðsson 2, Ísak Rafnsson 1.Mörk Vals: Guðmundur Helgason 6, Geir Guðmundsson 4, Þorgrímur Ólafsson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Elvar Friðriksson 2, Ægir H. Jónsson 2, Bjartur Guðmundsson 1, Finnur Ingi Stefánsson 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1.Haukar - Kristiansund 25-20 (12-9)Mörk Hauka: Brynjólfur Brynjólfsson 6, Elías Már Halldórsson 6, Matthías Árni Ingimuarsson 3, Einar Pétur Pétursson 3, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Sigurbergur Sveinsson 2, Adam Haukur Baumruk 1, Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1.Mörk Kristiansund: Eirik Engelsen 4, Gísli Jón Þórisson 4, Eivind Berg 2, Per Chrisian Viernes 2, Emil Raknes 2, Tomas Krusnyz 2, Sigurgeir Árni Ægisson 2, Ola Heggem 1, Tobias Iversen 1.Úrslitin á degi 1: FH - Kristiansund 22-21 (14-13) Haukar - Valur 24-25 (11-10) Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
FH-ingar hafa unnið báða leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla en þeir unnu nauman og dramatískan sigur á Val í kvöld, 25-24, með marki á síðustu sekúndunni. Valsmenn og Haukar hafa bæði unnið einn leik og tapað einum. Hafnarfjarðarmótið er orðin árlegur viðburður á undirbúningstímabilinu. Haukar töpuðu naumlega fyrir Val í gær en unnu 25-20 sigur á norska liðinu Kristiansund í kvöld. Jónatan Magnússon er spilandi þjálfari Kristiansund-liðsins og með liðinu leika að auki tveir íslenskir leikmenn, Gísli Jón Þórisson og Sigurgeir Árni Ægisson. Valsmenn mæta eins og kunnugt er til leiks undir stjórn Ólafs Stefánssonar sem kvaddi íslenska landsliðið í júní eftir magnaðan feril. Kristiansund hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Hafnarfjarðarmótinu og er eina liðið sem getur ekki orðið meistari. FH og Haukar mætast í lokaumferðinni á morgun en mótið fer fram í Strandgötu. FH-ingum nægir jafntefli en Haukar þurfa að vinna leikinn. Valsmenn spilað síðasta leikinn sinn á móti Kristiansund.Úrslit og markaskorarar á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld:FH - Valur 25-24 (10-10)Mörk FH: Magnús Óli Magnússon 8, Ásbjörn Friðriksson 6, Benedikt Reynir Kristinsson 3, Halldór Guðjónsson 3, Sigurður Ágústsson 2, Einar Rafn Eiðsson 2, Ísak Rafnsson 1.Mörk Vals: Guðmundur Helgason 6, Geir Guðmundsson 4, Þorgrímur Ólafsson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Elvar Friðriksson 2, Ægir H. Jónsson 2, Bjartur Guðmundsson 1, Finnur Ingi Stefánsson 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1.Haukar - Kristiansund 25-20 (12-9)Mörk Hauka: Brynjólfur Brynjólfsson 6, Elías Már Halldórsson 6, Matthías Árni Ingimuarsson 3, Einar Pétur Pétursson 3, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Sigurbergur Sveinsson 2, Adam Haukur Baumruk 1, Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1.Mörk Kristiansund: Eirik Engelsen 4, Gísli Jón Þórisson 4, Eivind Berg 2, Per Chrisian Viernes 2, Emil Raknes 2, Tomas Krusnyz 2, Sigurgeir Árni Ægisson 2, Ola Heggem 1, Tobias Iversen 1.Úrslitin á degi 1: FH - Kristiansund 22-21 (14-13) Haukar - Valur 24-25 (11-10)
Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita