Aníta keppir á Demantamóti | Í Hópi þeirra bestu Stefán Árni Pálsson skrifar 20. ágúst 2013 10:40 Aníta Hinriksdóttir Mynd / getty Images Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt á Demantamóti alþjóða frjálsíþróttasambandsins á fimmtudagskvöld en mótið fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð. Nú mun þessi efnilega hlaupakona etja kappi við þær bestu í heiminum en hún keppir nú í fullorðinsflokki í 800 metra hlaupi. Aðeins er besta frjálsíþróttafólki heimsins boðið að taka þátt á Demantamótum og eftir frammistöðu sumarsins hjá Anítu er orðið ljóst að hún er orðin ein af þeim bestu. Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, ritar þessi orð á fésbókarsíðu sinni í morgun.„Frekar óvænt en ánægjuleg ferð til Stokkhólms á morgun. Aníta verður með í 800 m á Demantamótinu í Stokkhólmi á fimmtudag. Mikil viðurkenning fyrir hana. Þarna verða margar af bestu hlaupurum heims, m.a. heimsmeistarar frá Moskvu. Þetta var eitthvað sem var á óskalistanum þegar við ákváðum að fara ekki til Moskvu - þ.e.fá eitt gott hlaup í lok tímabils - ekkert endilega svona sterkt en það verður bara ævintýri að hitta þær bestu í 800 í heiminum í dag." Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi í flokknum 17 ára og yngri fyrr í sumar og aðeins sex dögum síðar varð hún Evrópumeistari í sömu grein í flokki 19 ára og yngri. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt á Demantamóti alþjóða frjálsíþróttasambandsins á fimmtudagskvöld en mótið fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð. Nú mun þessi efnilega hlaupakona etja kappi við þær bestu í heiminum en hún keppir nú í fullorðinsflokki í 800 metra hlaupi. Aðeins er besta frjálsíþróttafólki heimsins boðið að taka þátt á Demantamótum og eftir frammistöðu sumarsins hjá Anítu er orðið ljóst að hún er orðin ein af þeim bestu. Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, ritar þessi orð á fésbókarsíðu sinni í morgun.„Frekar óvænt en ánægjuleg ferð til Stokkhólms á morgun. Aníta verður með í 800 m á Demantamótinu í Stokkhólmi á fimmtudag. Mikil viðurkenning fyrir hana. Þarna verða margar af bestu hlaupurum heims, m.a. heimsmeistarar frá Moskvu. Þetta var eitthvað sem var á óskalistanum þegar við ákváðum að fara ekki til Moskvu - þ.e.fá eitt gott hlaup í lok tímabils - ekkert endilega svona sterkt en það verður bara ævintýri að hitta þær bestu í 800 í heiminum í dag." Aníta varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi í flokknum 17 ára og yngri fyrr í sumar og aðeins sex dögum síðar varð hún Evrópumeistari í sömu grein í flokki 19 ára og yngri.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira