Vinsælasta söngkona Póllands á Íslandi Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 15:21 Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið Sannleikurinn: Feitasti auminginn okkar byrjar um áramótin Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Afhverju niðurgreiðum við bílastæði meira en leikskóla? Harmageddon Sannleikurinn: ASÍ - Launþegar 14:17 Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Slash: "Veit að það eru góðir rokkáhorfendur á Íslandi“ Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon
Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið Sannleikurinn: Feitasti auminginn okkar byrjar um áramótin Harmageddon Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Harmageddon Afhverju niðurgreiðum við bílastæði meira en leikskóla? Harmageddon Sannleikurinn: ASÍ - Launþegar 14:17 Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Slash: "Veit að það eru góðir rokkáhorfendur á Íslandi“ Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon