Sunna keppir fyrst kvenna fyrir Mjölni Kristján Hjálmarsson skrifar 25. ágúst 2013 14:51 Bjarki Ómarsson, Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Björn Diego Valencia mun öll keppa fyrir hönd Mjölnis á Euro Fight Night í Dublin. Mynd/Jón Viðar Arnþórsson Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Mjölnir sendir konu til keppni í blönduðum bardagalistum. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. John Kavanagh, einn af aðalþjálfurum Mjölnis, stendur fyrir Euro Fight Night en í allt fara tólf bardagar fram á kvöldinu; þrír atvinnumanna og níu áhugamanna. Íslensku keppendunum verður stillt upp sem liði gegn liði Evrópu en um áhugamannabardaga er að ræða. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætir Amöndu English frá Írlandi, Bjarki Ómarsson mætir Denis Stanik frá Litháen og Diego Björn Valencia mætir Julius Ziurauskis frá Litháen. Enn á eftir að ákveða hverjum Bjarki Þór Pálsson og Egill Öyvind Hjördísarson mæta. Bjarki er reyndastur Mjölnisfólksins en hann á fjóra bardaga að baki í blönduðum bardagalistum. Egill Öyvind er hins vegar að stíga sín fyrstu skref í blönduðum bardagalistum. Sýnt verður beint frá Euro Fight Night á Stöð 2 Sport. Sunna Rannveig Davíðsdóttir dvaldi meðal annars í þrjá mánuði í þjálfunarbúðum á taílensku eyjunni Phuket þar sem hún æfði blandaðar bardagaíþróttir og muay thai. Fimmmenningarnir æfa nú af fullum krafti með keppnisliði Mjölnis eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan sem Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, gerði. Þar má einnig finna myndband þar sem John Kavanagh segir frá tilurð keppninnar. Tengdar fréttir Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00 Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15 Mest lesið Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Mjölnir sendir konu til keppni í blönduðum bardagalistum. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. John Kavanagh, einn af aðalþjálfurum Mjölnis, stendur fyrir Euro Fight Night en í allt fara tólf bardagar fram á kvöldinu; þrír atvinnumanna og níu áhugamanna. Íslensku keppendunum verður stillt upp sem liði gegn liði Evrópu en um áhugamannabardaga er að ræða. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætir Amöndu English frá Írlandi, Bjarki Ómarsson mætir Denis Stanik frá Litháen og Diego Björn Valencia mætir Julius Ziurauskis frá Litháen. Enn á eftir að ákveða hverjum Bjarki Þór Pálsson og Egill Öyvind Hjördísarson mæta. Bjarki er reyndastur Mjölnisfólksins en hann á fjóra bardaga að baki í blönduðum bardagalistum. Egill Öyvind er hins vegar að stíga sín fyrstu skref í blönduðum bardagalistum. Sýnt verður beint frá Euro Fight Night á Stöð 2 Sport. Sunna Rannveig Davíðsdóttir dvaldi meðal annars í þrjá mánuði í þjálfunarbúðum á taílensku eyjunni Phuket þar sem hún æfði blandaðar bardagaíþróttir og muay thai. Fimmmenningarnir æfa nú af fullum krafti með keppnisliði Mjölnis eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan sem Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, gerði. Þar má einnig finna myndband þar sem John Kavanagh segir frá tilurð keppninnar.
Tengdar fréttir Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00 Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15 Mest lesið Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00
Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15