Umfjöllun: Fram - Breiðablik 2-1 | Fram í úrslit Stefán Árni Pálsson á Laugardalsvelli skrifar 4. ágúst 2013 15:15 Fram vann frábæran sigur á Breiðablik, 2-1, í undan úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Framarar gerðu tvö mörk í fyrri hálfleik en Blikar aðeins eitt í þeim síðari. Leikurinn hófst fjörlega fyrir heimamenn en þeir náðu að skora fyrsta mark leiksins eftir tæplega tíu mínútna leik þegar Kristinn Ingi Halldórsson kom boltanum í netið eftir að Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðbliks, hafði verið skot Hólmbert Arons Friðjónssonar út í teiginn. Blikar hresstust töluvert eftir markið en náðu ekki að setja mark sitt almennilega á leikinn. Framarar voru verulega ákveðnir í fyrri hálfleiknum og þá sérstaklega Almarr Ormarsson sem varnarmenn Breiðabliks réðu ekkert við. Fimm mínútum fyrir lok hálfleiksins prjónaði Almarr sig í gegnum vörn Blika og Sverrir Ingi braut á honum innan vítateigs. Hólmbert Aron steig á vítapunktinn og skoraði örugglega. Staðan var því 2-0 í hálfleik og Blikar greinilega að glíma við Evrópuþreytu. Blikar komu sprækir til leiks í upphafi síðari hálfleiksins og Ólafur Kristjánsson, þjálfari liðsins, var greinilega búinn að endurskipuleggja sitt lið. Nichlas Rohde og Andri Rafn Yeoman komu inn á í hálfleiknum og hressti það vel upp á sóknarleik liðsins. Árni Vilhjálmsson náði að minnka muninn fyrir gestina þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en hann nýtti sér slæm varnarmistök Framara og afgreiddi boltann snyrtilega framhjá Ögmundi í marki Fram. Blikar voru samt sem áður í miklum vandræðum að koma boltanum framhjá Ögmundi og geta Safamýrapiltar heldur betur þakkað honum fyrir sætið í úrslitaleiknum. Framarar héldu út til loka og eru því komnir í úrslit Borgunarbikarsins en liðið mætir Stjörnunni. Íslenski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Fram vann frábæran sigur á Breiðablik, 2-1, í undan úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Framarar gerðu tvö mörk í fyrri hálfleik en Blikar aðeins eitt í þeim síðari. Leikurinn hófst fjörlega fyrir heimamenn en þeir náðu að skora fyrsta mark leiksins eftir tæplega tíu mínútna leik þegar Kristinn Ingi Halldórsson kom boltanum í netið eftir að Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðbliks, hafði verið skot Hólmbert Arons Friðjónssonar út í teiginn. Blikar hresstust töluvert eftir markið en náðu ekki að setja mark sitt almennilega á leikinn. Framarar voru verulega ákveðnir í fyrri hálfleiknum og þá sérstaklega Almarr Ormarsson sem varnarmenn Breiðabliks réðu ekkert við. Fimm mínútum fyrir lok hálfleiksins prjónaði Almarr sig í gegnum vörn Blika og Sverrir Ingi braut á honum innan vítateigs. Hólmbert Aron steig á vítapunktinn og skoraði örugglega. Staðan var því 2-0 í hálfleik og Blikar greinilega að glíma við Evrópuþreytu. Blikar komu sprækir til leiks í upphafi síðari hálfleiksins og Ólafur Kristjánsson, þjálfari liðsins, var greinilega búinn að endurskipuleggja sitt lið. Nichlas Rohde og Andri Rafn Yeoman komu inn á í hálfleiknum og hressti það vel upp á sóknarleik liðsins. Árni Vilhjálmsson náði að minnka muninn fyrir gestina þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en hann nýtti sér slæm varnarmistök Framara og afgreiddi boltann snyrtilega framhjá Ögmundi í marki Fram. Blikar voru samt sem áður í miklum vandræðum að koma boltanum framhjá Ögmundi og geta Safamýrapiltar heldur betur þakkað honum fyrir sætið í úrslitaleiknum. Framarar héldu út til loka og eru því komnir í úrslit Borgunarbikarsins en liðið mætir Stjörnunni.
Íslenski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira