Aníta og fleiri efnileg á leiðinni til Espoo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2013 17:15 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/NordicPhotos/Getty Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Hlaupakonan magnaða Aníta Hinriksdóttir getur bætt Norðurlandameistaramótstitli við Heims- og Evrópumeistaratitla sína þegar hún tekur þá á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem verður haldið í Espoo í Finnlandi 17 til 18.ágúst næstkomandi. Frjálsíþróttasambandið gaf út í dag hvaða sextán krakkar keppa fyrir hönd Íslands á þessu móti. Norðurlöndin senda öll tvo keppendur í grein en Íslendingar og Danir eru með sameiginlegt lið. Ísland sendir aðeins einn keppenda í hverja grein og gat heldur ekki sent í keppendur í allar greinar því FRÍ fékk bara vissan kvóta. Liðið var valið eftir því hverjir náðu lágmörkum inn á mótið og síðan hvaða einstaklingar voru næst lágmörkunum og hverjir nýtast best fyrir lið Íslands og Dana. Ísland hefur eignast nokkra Norðurlandameistara undanfarin ár og það verður vissulegan gaman að sjá hvort einhverjir bætast í hópinn í ár. Hér fyrir neðan er íslenski hópurinn en það vekur vissulega athygli að ÍR-ingar eiga níu af sextán efnilegustu frjálsíþróttamönnum landsins.Strákar Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA (200m, 400m, 4x100m og 4x400m) Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS (100m, 4x100m og 4x400m) Sæmundur Ólafsson, ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ingvar Hjartarson, Fjölni (5000m og 4x400m) Leó Gunnar Víðisson, ÍR (Stangarstökk) Stefán Velemir, ÍR (Kúluvarp og 4x100m Hilmar Örn Jónsson, ÍR (Sleggjukast og kringlukast) Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðabliki (Spjótkast og 4x100m) Stelpur Andrea Torfadóttir FH (100m og 4x100m) Björg Gunnarsdóttir ÍR (400m, 4x100m og 4x400m) Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR (200m, 100m grind, 4x100m og 4x400m) Aníta Hinriksdóttir ÍR (800m, 1500m og 4x400m) Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (Hástökk og spjótkast) Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR (Stangarstökk) Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR (Langstökk, þrístökk, 4x100m og 4x400m) Vigdís Jónsdóttir FH (Sleggjukast) Þjálfarar í þessari ferð eru Egill Eiðsson, Alberto Borges og Lovísa Hreinsdóttir. Fararstjóri er Þórunn Erlingsdóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira