Jóhann Laxdal og Kristinn Jónsson valdir í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2013 12:50 Lars Lagerbäck og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Anton Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. Jóhann og Kristinn eru einu útileikmennirnir úr Pepsi-deildinni en báðir markverðir liðsins, Hannes Þór Halldórsson (KR) og Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðabliki) spila líka hér heima. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að jafna sig á axlarmeiðslunum sem hann varð fyrir í vor og er því ekki valinn í hópinn að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson hefur hingað til borið fyrirliðabandið í hans fjarveru. FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson, sem hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deildinni og skrifaði undir samning við norska liðið Viking í dag, er ekki í hópnum og það er heldur ekki Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem hefur farið á kostum í sænsku deildinni og var nýverið seldur til tyrkneska liðsins Konyaspor.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, KR Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikiVarnarmenn Birkir Már Sævarsson, Brann Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Ragnar Sigurðsson, FC Kaupmannahöfn Kári Árnason, Rotherham Ari Freyr Skúlason, OB Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, StjörnunniMiðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC Kaupmannahöfn Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem Jóhann Berg Guðmundsson, AZ AlkmaarSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Alfreð Finnbogason, Heerenveen Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge Arnór Smárason, Helsingborg IF Leikurinn fer fram á miðvikudaginn á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19.45. Miðasala fer fram hér. Íslenski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. Jóhann og Kristinn eru einu útileikmennirnir úr Pepsi-deildinni en báðir markverðir liðsins, Hannes Þór Halldórsson (KR) og Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðabliki) spila líka hér heima. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að jafna sig á axlarmeiðslunum sem hann varð fyrir í vor og er því ekki valinn í hópinn að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson hefur hingað til borið fyrirliðabandið í hans fjarveru. FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson, sem hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deildinni og skrifaði undir samning við norska liðið Viking í dag, er ekki í hópnum og það er heldur ekki Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem hefur farið á kostum í sænsku deildinni og var nýverið seldur til tyrkneska liðsins Konyaspor.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, KR Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikiVarnarmenn Birkir Már Sævarsson, Brann Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Ragnar Sigurðsson, FC Kaupmannahöfn Kári Árnason, Rotherham Ari Freyr Skúlason, OB Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg Hallgrímur Jónasson, Sönderjyske Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, StjörnunniMiðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC Kaupmannahöfn Helgi Valur Daníelsson, CF OS Belenenses Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem Jóhann Berg Guðmundsson, AZ AlkmaarSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Alfreð Finnbogason, Heerenveen Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge Arnór Smárason, Helsingborg IF Leikurinn fer fram á miðvikudaginn á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19.45. Miðasala fer fram hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira