Enginn fljótari en Bergþór og Lótus | Myndbönd 9. ágúst 2013 17:22 Heimsmeistararnir Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor. Mynd/Hestafréttir.is Heimsmeistararnir Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor náðu besta tímanum í fyrri umferðinni í 250 metra skeiði lokið á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Seinni umferðin fer síðan fram á morgun. Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor fóru fyrri ferðina á 21,97 sekúndum og þann tíma náði enginn að bæta. Seinni ferðina fóru þeir félagar síðan á 22,86 sekúndum. Hin þýska Marie Lange-Fuchs á Ómi frá Stav varð í öðru sæti á 22,28 sekúndum en í þriðja sætinu kom síðan hin danska Iben Katrine Andersen á Skuggi frá Hávarðarkoti en betri ferð hennar tók 22,33 sekúndur. Guðlaug Marín Guðnadóttir á Toppi frá Skarði 1 varð næstbest hjá íslenska liðinu en þau fóru á 22,90 sekúndum í betri ferð sinni. Seinni umferðin verður riðin á morgun og þá kemur í ljós hvort Bergþór og Lótus nái að verja heimsmeistaratitil frá árinu 2011. Það er hægt að sjá öll úrslitin í forkeppninni inn á Hestafréttir.is eða með því að smella hér. Hér fyrir neðan má síðan sjá tvö skemmtileg myndbönd af Hestafréttum.is, annarsvegar af spretti þeirra Bergþórs og Lótusar og hinsvegar af klappstýrum Begga. Hestar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Heimsmeistararnir Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor náðu besta tímanum í fyrri umferðinni í 250 metra skeiði lokið á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Seinni umferðin fer síðan fram á morgun. Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor fóru fyrri ferðina á 21,97 sekúndum og þann tíma náði enginn að bæta. Seinni ferðina fóru þeir félagar síðan á 22,86 sekúndum. Hin þýska Marie Lange-Fuchs á Ómi frá Stav varð í öðru sæti á 22,28 sekúndum en í þriðja sætinu kom síðan hin danska Iben Katrine Andersen á Skuggi frá Hávarðarkoti en betri ferð hennar tók 22,33 sekúndur. Guðlaug Marín Guðnadóttir á Toppi frá Skarði 1 varð næstbest hjá íslenska liðinu en þau fóru á 22,90 sekúndum í betri ferð sinni. Seinni umferðin verður riðin á morgun og þá kemur í ljós hvort Bergþór og Lótus nái að verja heimsmeistaratitil frá árinu 2011. Það er hægt að sjá öll úrslitin í forkeppninni inn á Hestafréttir.is eða með því að smella hér. Hér fyrir neðan má síðan sjá tvö skemmtileg myndbönd af Hestafréttum.is, annarsvegar af spretti þeirra Bergþórs og Lótusar og hinsvegar af klappstýrum Begga.
Hestar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira