Ólafur Páll: Við skiljum þetta einvígi eftir galopið Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2013 19:43 Mynd / Anton „Við lögðum upp með það að spila sterkan varnarleik og það gekk að mestu leyti allt saman upp,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir tapið gegn Austria Vín í samtalið við Vísi rétt eftir leikinn. Austria Vín vann leikinn í kvöld 1-0 og fara með eina marks forskot út í síðari leikinn sem fram fer á Kaplakrikavelli á miðvikudaginn eftir viku klukkan 16:00. „Fyrirfram hefðum við líklega tekið því að tapa með einu markið og því erum við bara svona þokkalega sáttir með úrslitin.“ Atli Guðnason, leikmaður FH, fékk frábært færi rétt á fjórðu mínútu leiksins en markvörður Austria Vín varði skot hans vel. „Ef við hefðum náð inn markið í byrjun leiksins þá hefði það haft mikil áhrif á spilamennsku Austria Vín og leikurinn hefði orðið mun opnari.“ „Við skiljum þennan leik eftir þannig að við eigum góða möguleika á heimavelli. Það er einhver styrkleikamunur á þessum liðum og rosalega umgjörð í kringum þetta Austria Vín lið, en það er samt sem áður allt hægt í fótbolta og við mætum klárir í Krikann.“ „Tímabilið er rétt hafið hjá Austria Vín og það er eitthvað sem við verðum að nýta okkur. Við erum komnir af stað fyrir löngu það gæti hjálpað okkur í síðari leiknum. Við þurfum bara fullan Kaplakrika, góðan stuðning og þá er allt hægt." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Sjá meira
„Við lögðum upp með það að spila sterkan varnarleik og það gekk að mestu leyti allt saman upp,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir tapið gegn Austria Vín í samtalið við Vísi rétt eftir leikinn. Austria Vín vann leikinn í kvöld 1-0 og fara með eina marks forskot út í síðari leikinn sem fram fer á Kaplakrikavelli á miðvikudaginn eftir viku klukkan 16:00. „Fyrirfram hefðum við líklega tekið því að tapa með einu markið og því erum við bara svona þokkalega sáttir með úrslitin.“ Atli Guðnason, leikmaður FH, fékk frábært færi rétt á fjórðu mínútu leiksins en markvörður Austria Vín varði skot hans vel. „Ef við hefðum náð inn markið í byrjun leiksins þá hefði það haft mikil áhrif á spilamennsku Austria Vín og leikurinn hefði orðið mun opnari.“ „Við skiljum þennan leik eftir þannig að við eigum góða möguleika á heimavelli. Það er einhver styrkleikamunur á þessum liðum og rosalega umgjörð í kringum þetta Austria Vín lið, en það er samt sem áður allt hægt í fótbolta og við mætum klárir í Krikann.“ „Tímabilið er rétt hafið hjá Austria Vín og það er eitthvað sem við verðum að nýta okkur. Við erum komnir af stað fyrir löngu það gæti hjálpað okkur í síðari leiknum. Við þurfum bara fullan Kaplakrika, góðan stuðning og þá er allt hægt."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Sjá meira