Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 15:32 Frá 100 m hlaupinu í dag. Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Hann bætti Íslandsmet 18-19 ára í greininni er hann hljóp á 10,65 sekúndum í morgun. Þetta er annað aldursflokkametið sem fellur á mótinu en fyrr í dag setti Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti eigið met í 100 m grindahlaupi í sama aldursflokki. Íslandsmetið í greininni er 10,3 sekúndur en 10,56 með nákvæmri mælingu. Kolbeinn Höður er því á góðri leið með að slá Íslandsmet fullorðinna með áframhaldandi bætingum. Hafdís Sigurðardóttir var nálægt Íslandsmeti Sunnu Gestsdóttur er hún sigraði í 100 m hlaupi kvenna í morgun. Hafdís hljóp á 11,75 sekúndum og vann með yfirburðum, rétt eins og Kolbeinn Höður. Úrslit í hástökki karla og 3000 m hindrunarhlaupi karla má sjá hér fyrir neðan.100 m hlaup karla: 1. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 10,65 sek. 2. Helgi Björnsson, ÍR 11,03 3. Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS 11,09100 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 11,75 sek. 2. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 12,36 3. Andrea Torfadóttir, FH 12,53Hástökk karla: 1. Hermann Þór Haraldsson, FH 1,87 m 2. Stefán Þór Jósefsson, UFA 1,79 3. Jón Gunnar Björnsson, ÍR 1,743000 m hindrunarhlaup karla: 1. Haraldur Tómas Hallgrímsson, FH 10:58,46 mín. 2. David Erik Mollberg, ÍR 11:11,27 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Hann bætti Íslandsmet 18-19 ára í greininni er hann hljóp á 10,65 sekúndum í morgun. Þetta er annað aldursflokkametið sem fellur á mótinu en fyrr í dag setti Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti eigið met í 100 m grindahlaupi í sama aldursflokki. Íslandsmetið í greininni er 10,3 sekúndur en 10,56 með nákvæmri mælingu. Kolbeinn Höður er því á góðri leið með að slá Íslandsmet fullorðinna með áframhaldandi bætingum. Hafdís Sigurðardóttir var nálægt Íslandsmeti Sunnu Gestsdóttur er hún sigraði í 100 m hlaupi kvenna í morgun. Hafdís hljóp á 11,75 sekúndum og vann með yfirburðum, rétt eins og Kolbeinn Höður. Úrslit í hástökki karla og 3000 m hindrunarhlaupi karla má sjá hér fyrir neðan.100 m hlaup karla: 1. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 10,65 sek. 2. Helgi Björnsson, ÍR 11,03 3. Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS 11,09100 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 11,75 sek. 2. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 12,36 3. Andrea Torfadóttir, FH 12,53Hástökk karla: 1. Hermann Þór Haraldsson, FH 1,87 m 2. Stefán Þór Jósefsson, UFA 1,79 3. Jón Gunnar Björnsson, ÍR 1,743000 m hindrunarhlaup karla: 1. Haraldur Tómas Hallgrímsson, FH 10:58,46 mín. 2. David Erik Mollberg, ÍR 11:11,27
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18