Draga sig úr landsliðshópnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júlí 2013 12:30 Þorgrímur Kári Emilsson, miðherjinn ungi úr ÍR, hefur verið kallaður inn í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. 21 leikmaður hóf æfingar með liðinu þann 1. júlí. Síðan þá hafa Magnús Þór Gunnarsson úr Keflavík, Elvar Már Friðriksson úr Njarðvík og Sveinbjörn Claessen úr ÍR dottið úr hópnum. Þess utan þurftu Ægir Þór Steinarsson hjá Sundsvall og Finnur Atli Magnússon hjá Snæfelli að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Þá er Justin Shouse farinn til Bandaríkjanna í frí auk þess sem Helgi Már Magnússon yfirgaf hópinn vegna anna í vinnu sinni. Ísland sækir Kínverja heim síðar í mánuðinum en hópurinn heldur utan þann 16. júlí. Leikið verður við heimamenn, Makedóna og Svartfellinga. Danir koma svo í heimsókn til Íslands og leika tvo leiki við Íslendinga þann 25. og 26. júlí. Æfingahópur Íslands sem stendur: Jakob Örn Sigurðarsson, Sundsvall Dragons Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza Brynjar Þór Björnsson, KR Logi Gunnarsson, BC Angers 49ers Hörður Axel Vilhjálmsson, MBC Pavel Ermolinskij, Norrköping Dolphins Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons Ragnar Nathanaelsson, Hamar Axel Kárason, Værlose Haukur Helgi Pálsson, La Bruixa d'Or (áður Manresa) Martin Hermannsson, KR Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík Darri Hilmarsson, Þór Þorlákshöfn Stefán Karel Torfason, Snæfell Þorgrímur Kári Emilsson, ÍR Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Þorgrímur Kári Emilsson, miðherjinn ungi úr ÍR, hefur verið kallaður inn í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. 21 leikmaður hóf æfingar með liðinu þann 1. júlí. Síðan þá hafa Magnús Þór Gunnarsson úr Keflavík, Elvar Már Friðriksson úr Njarðvík og Sveinbjörn Claessen úr ÍR dottið úr hópnum. Þess utan þurftu Ægir Þór Steinarsson hjá Sundsvall og Finnur Atli Magnússon hjá Snæfelli að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Þá er Justin Shouse farinn til Bandaríkjanna í frí auk þess sem Helgi Már Magnússon yfirgaf hópinn vegna anna í vinnu sinni. Ísland sækir Kínverja heim síðar í mánuðinum en hópurinn heldur utan þann 16. júlí. Leikið verður við heimamenn, Makedóna og Svartfellinga. Danir koma svo í heimsókn til Íslands og leika tvo leiki við Íslendinga þann 25. og 26. júlí. Æfingahópur Íslands sem stendur: Jakob Örn Sigurðarsson, Sundsvall Dragons Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza Brynjar Þór Björnsson, KR Logi Gunnarsson, BC Angers 49ers Hörður Axel Vilhjálmsson, MBC Pavel Ermolinskij, Norrköping Dolphins Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons Ragnar Nathanaelsson, Hamar Axel Kárason, Værlose Haukur Helgi Pálsson, La Bruixa d'Or (áður Manresa) Martin Hermannsson, KR Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík Darri Hilmarsson, Þór Þorlákshöfn Stefán Karel Torfason, Snæfell Þorgrímur Kári Emilsson, ÍR
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira