Tvö rauð á Húsavík | Óvænt tap Hauka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júlí 2013 21:46 Víkingar eru komnir upp í annað sæti 1. deildarinnar. Mynd/Daníel Völsungur er enn án sigurs í 1. deildinni en Húsvíkingar misstu tvo menn af velli með rautt spjald í kvöld er liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1, sem kom sér um leið upp í annað sæti deildarinnar. Haukar töpuðu óvænt fyrir Tindastóli norðan heiða í kvöld og þá hafði KA betur gegn Þrótti í Laugardalnum. Sigurður Egill Lárusson kom Víkingum yfir á sextándu mínútu á Húsavíkurvelli en Sigvaldi Þór Einarsson fékk að líta fyrra rauða spjaldið í leiknum um stundarfjórðungi síðar. Manni færri náðu Völsungar samt að jafna metin með marki Halldórs Orra Hjaltasonar í upphafi síðari hálfleiks en aðeins tveimur mínútum síðar endurheimti Dofri Snorrason forystuna fyrir gestina úr Fossvoginum. Síðari brottvísunina fékk svo Guðmundur Óli Steingrímsson á 65. mínútu en Víkingar innsigluðu endanlega sigurinn með marki Sigurðar Egils á 89. mínútu. Tveir aðrir leikir fóru fram í 1. deildinni í kvöld. Ivan Dragicevic var hetja KA sem vann 1-0 sigur á Þrótturum sem eru því enn í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig. Völsungur er á botninum með tvö. Þá hafði Tindastóll betur gegn Haukum, 2-1. Steven Beattie kom Stólunum yfir en Hilmar Geir Eiðsson jafnaði metin fyrir Hauka áður en flautað var til hálfleiks. Sigurmarkið kom svo á 76. mínútu en þar var Elvar Páll Sigurðsson að verki. Tindastóll hefur nú spilað fjóra deildarleiki í röð án taps en liðið er komið upp í níunda sæti deildarinnar með ellefu stig. Haukar duttu niður í þriðja sæti deildarinnar með tapinu í kvöld. Íslenski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Völsungur er enn án sigurs í 1. deildinni en Húsvíkingar misstu tvo menn af velli með rautt spjald í kvöld er liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1, sem kom sér um leið upp í annað sæti deildarinnar. Haukar töpuðu óvænt fyrir Tindastóli norðan heiða í kvöld og þá hafði KA betur gegn Þrótti í Laugardalnum. Sigurður Egill Lárusson kom Víkingum yfir á sextándu mínútu á Húsavíkurvelli en Sigvaldi Þór Einarsson fékk að líta fyrra rauða spjaldið í leiknum um stundarfjórðungi síðar. Manni færri náðu Völsungar samt að jafna metin með marki Halldórs Orra Hjaltasonar í upphafi síðari hálfleiks en aðeins tveimur mínútum síðar endurheimti Dofri Snorrason forystuna fyrir gestina úr Fossvoginum. Síðari brottvísunina fékk svo Guðmundur Óli Steingrímsson á 65. mínútu en Víkingar innsigluðu endanlega sigurinn með marki Sigurðar Egils á 89. mínútu. Tveir aðrir leikir fóru fram í 1. deildinni í kvöld. Ivan Dragicevic var hetja KA sem vann 1-0 sigur á Þrótturum sem eru því enn í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig. Völsungur er á botninum með tvö. Þá hafði Tindastóll betur gegn Haukum, 2-1. Steven Beattie kom Stólunum yfir en Hilmar Geir Eiðsson jafnaði metin fyrir Hauka áður en flautað var til hálfleiks. Sigurmarkið kom svo á 76. mínútu en þar var Elvar Páll Sigurðsson að verki. Tindastóll hefur nú spilað fjóra deildarleiki í röð án taps en liðið er komið upp í níunda sæti deildarinnar með ellefu stig. Haukar duttu niður í þriðja sæti deildarinnar með tapinu í kvöld.
Íslenski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira