Ásmundur hvattur til dáða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júlí 2013 22:00 Ásmundur Þór Ásmundsson Minningarmót Harðar Barðdal var haldið á púttvellinum við Hraunkot mánudaginn 15. júlí. Mótið er haldið árlega á vegum GSFÍ ( golfsamtaka fatlaðra) til minningar um Hörð Barðdal, sem vann markvisst að því að fá fatlað fólk á Íslandi til þess að stunda golf. Þátttaka var góð og mikil stemming ríkti á mótinu eins og undanfarin ár. Veitt voru verðlaun í flokki fatlaðra og ófatlaðra og einnig var afhentur hvatningarbikar GSFÍ sem er farandbikar gefinn af dætrum Harðar Barðdal í minningu hans. Úrslit Flokkur fatlaðra: 1. Bjarki Guðnason 2. Elín Fanney Ólafsdóttir 3. Sigurður Bjarki Haraldsson Flokkur ófatlaðra: 1. Birgir Hólm 2. Valgerður Bjarnad. 3. Björn M JónassonHvatningarbikar GSFÍ Ásmundur Þór Ásmundsson Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Minningarmót Harðar Barðdal var haldið á púttvellinum við Hraunkot mánudaginn 15. júlí. Mótið er haldið árlega á vegum GSFÍ ( golfsamtaka fatlaðra) til minningar um Hörð Barðdal, sem vann markvisst að því að fá fatlað fólk á Íslandi til þess að stunda golf. Þátttaka var góð og mikil stemming ríkti á mótinu eins og undanfarin ár. Veitt voru verðlaun í flokki fatlaðra og ófatlaðra og einnig var afhentur hvatningarbikar GSFÍ sem er farandbikar gefinn af dætrum Harðar Barðdal í minningu hans. Úrslit Flokkur fatlaðra: 1. Bjarki Guðnason 2. Elín Fanney Ólafsdóttir 3. Sigurður Bjarki Haraldsson Flokkur ófatlaðra: 1. Birgir Hólm 2. Valgerður Bjarnad. 3. Björn M JónassonHvatningarbikar GSFÍ Ásmundur Þór Ásmundsson
Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira