Serena Williams óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2013 22:07 Serena Williams. Mynd/Nordic Photos/Getty Stóru stjörnurnar halda áfram að detta úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en Serena Williams tapaði óvænt í 4. umferð í dag. Serena Williams var fyrir leikinn í dag búin að vinna 34 leiki í röð og var sigurstranglegust á mótinu. Serena Williams tapaði fyrir þýsku stelpunni Sabine Lisicki í þremur settum, 2-6, 6-1 og 4-6 en á sama tíma og Williams varð raðað númer eitt inn í mótið þá kom Sabine Lisicki inn í 23. sæti. Áður höfðu stór nöfn eins og Roger Federer, Rafael Nadal og Maria Sharapova fallið úr keppni á mótinu. Bretinn Andy Murray og Serbinn Novak Djokovic tryggðu sér báðir sæti í átta manna úrslitum í einliða leik karla í dag, Murray vann Mikhail Youzhny 6–4, 7–6 og 6–1 en Djokovic vann Tommy Haas 6–1, 6–4, 7–6. Kaia Kanepi frá Eistlandi sló út ensku stelpuna Lauru Robson í einliðaleik kvenna og Agnieszka Radwańska frá Póllandi er komin áfram eftir sigur á Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu. Juan Martín del Potro frá Argentínu, Tomáš Berdych frá Tékklandi og David Ferrer frá Spáni tryggðu sér síðan allir sæti í átta manna úrslitum í einliðaleik karla. Tennis Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Stóru stjörnurnar halda áfram að detta úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en Serena Williams tapaði óvænt í 4. umferð í dag. Serena Williams var fyrir leikinn í dag búin að vinna 34 leiki í röð og var sigurstranglegust á mótinu. Serena Williams tapaði fyrir þýsku stelpunni Sabine Lisicki í þremur settum, 2-6, 6-1 og 4-6 en á sama tíma og Williams varð raðað númer eitt inn í mótið þá kom Sabine Lisicki inn í 23. sæti. Áður höfðu stór nöfn eins og Roger Federer, Rafael Nadal og Maria Sharapova fallið úr keppni á mótinu. Bretinn Andy Murray og Serbinn Novak Djokovic tryggðu sér báðir sæti í átta manna úrslitum í einliða leik karla í dag, Murray vann Mikhail Youzhny 6–4, 7–6 og 6–1 en Djokovic vann Tommy Haas 6–1, 6–4, 7–6. Kaia Kanepi frá Eistlandi sló út ensku stelpuna Lauru Robson í einliðaleik kvenna og Agnieszka Radwańska frá Póllandi er komin áfram eftir sigur á Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu. Juan Martín del Potro frá Argentínu, Tomáš Berdych frá Tékklandi og David Ferrer frá Spáni tryggðu sér síðan allir sæti í átta manna úrslitum í einliðaleik karla.
Tennis Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira