Lögreglan lýsir eftir Friðriki sem hvarf í Suður-Ameríku 3. júlí 2013 11:04 Friðrik Kristjánsson Lögreglan lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur til hans spurst síðan í apríl síðastliðnum. Friðrik, sem er 30 ára, var þá á ferðalagi um Suður-Ameríku. Lögreglan óskaði eftir aðstoð Interpol í apríl til þess að finna Friðrik og var þá talið að hann væri staddur í Paragvæ eða Brasilíu. Eftirgrennslan bar þó ekki árangur. Margar sögursagnir hafa verið uppi um afdrif Friðriks, en enginn fótur virðist vera fyrir þeim. Lögreglan verst frétta og segist aðeins lýsa eftir Friðriki og er málið ekki skoðað sem sakamál. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi hinsvegar frá því í apríl að lögreglu hefðu borist upplýsingar um að Friðriki hefði verið ráðinn bani erlendis, eftirgrennslan lögreglu hafi þó ekki leitt neitt slíkt í ljós. Nú, um þremur mánuðum eftir hvarf Friðriks, er lýst eftir honum hér heima, en í lýsingu lögreglu segir að Friðrik sé 175 sentímetrar á hæð, bláeygður, grannvaxinn, skolhærður og snöggklipptur. Þeir sem búa yfir upplýsingum um afdrif Friðriks geta sent póst á lögregluna á netfangið abending@lrh.is. Hvarf Friðriks Kristjánssonar Paragvæ Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Lögreglan lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni sem hvarf í Suður-Ameríku fyrr á árinu. Ekkert hefur til hans spurst síðan í apríl síðastliðnum. Friðrik, sem er 30 ára, var þá á ferðalagi um Suður-Ameríku. Lögreglan óskaði eftir aðstoð Interpol í apríl til þess að finna Friðrik og var þá talið að hann væri staddur í Paragvæ eða Brasilíu. Eftirgrennslan bar þó ekki árangur. Margar sögursagnir hafa verið uppi um afdrif Friðriks, en enginn fótur virðist vera fyrir þeim. Lögreglan verst frétta og segist aðeins lýsa eftir Friðriki og er málið ekki skoðað sem sakamál. Fréttastofa Stöðvar 2 greindi hinsvegar frá því í apríl að lögreglu hefðu borist upplýsingar um að Friðriki hefði verið ráðinn bani erlendis, eftirgrennslan lögreglu hafi þó ekki leitt neitt slíkt í ljós. Nú, um þremur mánuðum eftir hvarf Friðriks, er lýst eftir honum hér heima, en í lýsingu lögreglu segir að Friðrik sé 175 sentímetrar á hæð, bláeygður, grannvaxinn, skolhærður og snöggklipptur. Þeir sem búa yfir upplýsingum um afdrif Friðriks geta sent póst á lögregluna á netfangið abending@lrh.is.
Hvarf Friðriks Kristjánssonar Paragvæ Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira